Fjölnota íþróttahús byggt í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2024 14:03 Svona mun nýja húsið líta út í Borgarnesi þar sem það verður staðsett á íþróttavallasvæðinu í bæjarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil eftirvænting er hjá íbúum Borgarbyggðar vegna nýs fjölnota íþróttahúss, sem á að fara að byggja í Borgarnesi. Húsið verður fyrst og fremst knatthús og mun kosta tæplega tvo milljarða króna. Ístak byggir. Tilboð í nýja fjölnota íþróttahúsið hafa verið opnuð og átti Ístak lægsta tilboðið, sem hljóðar upp á 1.754 milljónir króna , sem er 95% af kostnaðaráætlun verksins, sem var 1.840 milljónir króna. Nýja húsið verður byggt á íþróttasvæðinu í Borgarnesi þar sem sundlaugin og íþróttahúsið er, og hefjast framkvæmdir fljótlega á nýju ári. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Um er að ræða knatthús, fjölnotaíþróttahús. Þetta verður svokallað hálft hús og við erum að sjá fyrir okkur að það verði bara vel einangrað og upphitað og mun væntanlega verða heilmikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfið hjá okkur. Það er heilmikil tilhlökkun fyrir húsinu,“ segir Stefán Broddi og bætir við. „Þetta hefur auðvitað verið í umræðunni mjög lengi, uppbygging íþróttamannvirkja og við finnum það líka að í rauninni síðustu ár hefur vilji bæjarbúa og íbúa sveitarfélagsins staðið til þess að efla uppbyggingu íþróttamannvirkja og það er verið að bregðast við því.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sem er sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hann segir mikla tilhlökkun fyrir nýja húsinu í samfélaginu.Aðsend Stefnt er á að taka nýja fjölnota íþróttahúsið í notkun seinni hluta ársins 2026. Borgarbyggð Íþróttir barna Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Tilboð í nýja fjölnota íþróttahúsið hafa verið opnuð og átti Ístak lægsta tilboðið, sem hljóðar upp á 1.754 milljónir króna , sem er 95% af kostnaðaráætlun verksins, sem var 1.840 milljónir króna. Nýja húsið verður byggt á íþróttasvæðinu í Borgarnesi þar sem sundlaugin og íþróttahúsið er, og hefjast framkvæmdir fljótlega á nýju ári. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Um er að ræða knatthús, fjölnotaíþróttahús. Þetta verður svokallað hálft hús og við erum að sjá fyrir okkur að það verði bara vel einangrað og upphitað og mun væntanlega verða heilmikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfið hjá okkur. Það er heilmikil tilhlökkun fyrir húsinu,“ segir Stefán Broddi og bætir við. „Þetta hefur auðvitað verið í umræðunni mjög lengi, uppbygging íþróttamannvirkja og við finnum það líka að í rauninni síðustu ár hefur vilji bæjarbúa og íbúa sveitarfélagsins staðið til þess að efla uppbyggingu íþróttamannvirkja og það er verið að bregðast við því.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sem er sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hann segir mikla tilhlökkun fyrir nýja húsinu í samfélaginu.Aðsend Stefnt er á að taka nýja fjölnota íþróttahúsið í notkun seinni hluta ársins 2026.
Borgarbyggð Íþróttir barna Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent