Landris virðist hafið að nýju Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. desember 2024 11:18 Stutt er síðan hraun rann yfir Svartsengi. Landris virðist nú hafið þar að nýju. Vísir/Vilhelm Landris virðist hafið að nýju í Svartsengi og virkni í gosinu fer dvínandi. Náttúruvársérfræðingur segir kunnulegan fasa líklega að hefjast. „Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
„Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent