Ólík hlutskipti Gunna og Felix Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2024 14:14 Gunni og Felix eru eitt þekktasta tvíeyki landsins, hér eru þeir í mars að ýta mottumars úr vör. Vísir/Vilhelm Leikarinn og Felix Bergsson fær ekki listamannalaun í ár til að skrifa barnabækur sínar um Freyju og Frikka. Hann segist hafa vonast til að fá þrjá mánuði og segist ekki geta haldið áfram nema listamannalaun komi til. Tilkynnt var í dag hverjir hefðu hreppt listamannalaun fyrir árið 2025. Athygli vekur að kollegi Felixar og hinn hlutinn í hinu landsfræga tvíeyki Gunnar Helgason fær hinsvegar listamannalaun í tólf mánuði. Gunnar hefur undanfarin ár skrifað margar af vinsælustu barnabókum landsins en líkt og alþjóð veit stýrðu þeir félagar Stundinni okkar saman á sínum tíma. Undanfarna daga hafa listamenn keppst við að tjá sig um listamannalaunin á samfélagsmiðlum. Ljóst er að færri komust að en vildu, en alls var úthlutað 1720 mánaðarlaunum úr átta mismunandi sjóðum. „Ég fékk neitun. Óska okkur öllum til hamingju með stórkostlegan hóp listamanna sem fengu laun,“ skrifar Felix Bergsson á samfélagsmiðilinn Facebook. „Nú hef ég skrifað fjórar bækur í þessum flokki og sú fimmta kemur í lok árs 2025 en ég get ekki haldið áfram nema listamannalaun komi til. Þannig er veruleiki þeirra sem skrifa (barna)bækur á íslensku.“ Á meðan furðar Gunni sig á því á samfélagsmiðlinum Facebook í gríni að enginn hafi sagt neitt um hans laun. „Ætlar bara enginn að skamma mig fyrir tólfuna mína?“ Listamannalaun Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn Stjórn listamannalauna segir tilraun til að upplýsa umsækjendur um listamannalaun um hvers vegna þeim var hafnað hafa mistekist. Beðist er afsökunar á því að hafa sært listamenn með ákvörðunartexta. 5. desember 2024 12:55 Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður hjá Ríkisútvarpinu, mun ýmist taka sér leyfi eða vinna í hlutastarfi hjá RÚV meðan hún nýtur listamannalauna allt næsta ár. 5. desember 2024 12:11 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Tilkynnt var í dag hverjir hefðu hreppt listamannalaun fyrir árið 2025. Athygli vekur að kollegi Felixar og hinn hlutinn í hinu landsfræga tvíeyki Gunnar Helgason fær hinsvegar listamannalaun í tólf mánuði. Gunnar hefur undanfarin ár skrifað margar af vinsælustu barnabókum landsins en líkt og alþjóð veit stýrðu þeir félagar Stundinni okkar saman á sínum tíma. Undanfarna daga hafa listamenn keppst við að tjá sig um listamannalaunin á samfélagsmiðlum. Ljóst er að færri komust að en vildu, en alls var úthlutað 1720 mánaðarlaunum úr átta mismunandi sjóðum. „Ég fékk neitun. Óska okkur öllum til hamingju með stórkostlegan hóp listamanna sem fengu laun,“ skrifar Felix Bergsson á samfélagsmiðilinn Facebook. „Nú hef ég skrifað fjórar bækur í þessum flokki og sú fimmta kemur í lok árs 2025 en ég get ekki haldið áfram nema listamannalaun komi til. Þannig er veruleiki þeirra sem skrifa (barna)bækur á íslensku.“ Á meðan furðar Gunni sig á því á samfélagsmiðlinum Facebook í gríni að enginn hafi sagt neitt um hans laun. „Ætlar bara enginn að skamma mig fyrir tólfuna mína?“
Listamannalaun Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn Stjórn listamannalauna segir tilraun til að upplýsa umsækjendur um listamannalaun um hvers vegna þeim var hafnað hafa mistekist. Beðist er afsökunar á því að hafa sært listamenn með ákvörðunartexta. 5. desember 2024 12:55 Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður hjá Ríkisútvarpinu, mun ýmist taka sér leyfi eða vinna í hlutastarfi hjá RÚV meðan hún nýtur listamannalauna allt næsta ár. 5. desember 2024 12:11 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn Stjórn listamannalauna segir tilraun til að upplýsa umsækjendur um listamannalaun um hvers vegna þeim var hafnað hafa mistekist. Beðist er afsökunar á því að hafa sært listamenn með ákvörðunartexta. 5. desember 2024 12:55
Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður hjá Ríkisútvarpinu, mun ýmist taka sér leyfi eða vinna í hlutastarfi hjá RÚV meðan hún nýtur listamannalauna allt næsta ár. 5. desember 2024 12:11