Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2024 10:01 Kynnar kvöldsins í Búðu til pláss. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Fannar Sveinsson, Sandra Barilli og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Baldur Kristjánsson Sandra Barilli og Fannar Sveinsson fá tískuráð, grínkennsla og kíkja í heimsókn til forseta Íslands í söfnunarþætti UNICEF. Þátturinn ber heitið Búðu til pláss og verður í beinni útsendingu á föstudaginn kl. 19:40 á þremur sjónvarpsstöðvum samtímis: Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans. „Við erum afskaplega spennt að leggja þessu verðuga málefni lið þar sem markmiðið er auðvitað að safna Heimsforeldrum til að styðja við börn í neyð um allan heim,“ segir Sandra Barilli sem ásamt Fannari Sveinssyni verða grínstjórar og kynnar í símaveri Vodafone í söfnunarþættinum. Þau lofa góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna í þessum sögulega sjónvarpsviðburði og við fengum að skyggnast bakvið tjöldin hjá Söndru og Fannari í síðustu viku þar sem þau fóru víða og heimsóttu meðal annarra Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, Gulla byggir, Draumahallartvíeykið Steinda Jr. og Sögu Garðarsdóttur til að fá góð ráð fyrir grínið og fengu tískuráð frá söngkonunni Bríeti. „Við lofum frábæru sjónvarpskvöldi fyrir alla fjölskylduna þar sem okkur hlutverk verður að slá á létta strengi og skemmta áhorfendum, enda vitum við að þarna verður margt í boði sem lætur engan ósnortinn,“ segir Sandra. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Söfnunar- og skemmtiþáttur UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss, verður í beinni útsendingu föstudaginn 6. desember kl. 19:40 á þremur sjónvarpsstöðvum samtímis: Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans. Tilefnið er tuttugu ára afmæli UNICEF á Íslandi. 26. nóvember 2024 14:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Við erum afskaplega spennt að leggja þessu verðuga málefni lið þar sem markmiðið er auðvitað að safna Heimsforeldrum til að styðja við börn í neyð um allan heim,“ segir Sandra Barilli sem ásamt Fannari Sveinssyni verða grínstjórar og kynnar í símaveri Vodafone í söfnunarþættinum. Þau lofa góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna í þessum sögulega sjónvarpsviðburði og við fengum að skyggnast bakvið tjöldin hjá Söndru og Fannari í síðustu viku þar sem þau fóru víða og heimsóttu meðal annarra Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, Gulla byggir, Draumahallartvíeykið Steinda Jr. og Sögu Garðarsdóttur til að fá góð ráð fyrir grínið og fengu tískuráð frá söngkonunni Bríeti. „Við lofum frábæru sjónvarpskvöldi fyrir alla fjölskylduna þar sem okkur hlutverk verður að slá á létta strengi og skemmta áhorfendum, enda vitum við að þarna verður margt í boði sem lætur engan ósnortinn,“ segir Sandra.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Söfnunar- og skemmtiþáttur UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss, verður í beinni útsendingu föstudaginn 6. desember kl. 19:40 á þremur sjónvarpsstöðvum samtímis: Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans. Tilefnið er tuttugu ára afmæli UNICEF á Íslandi. 26. nóvember 2024 14:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Söfnunar- og skemmtiþáttur UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss, verður í beinni útsendingu föstudaginn 6. desember kl. 19:40 á þremur sjónvarpsstöðvum samtímis: Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans. Tilefnið er tuttugu ára afmæli UNICEF á Íslandi. 26. nóvember 2024 14:00