Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 12:12 Sigurður Ingi segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega og glaðlega. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var beðinn um að fjarlægja barmmerki merkt flokknum er hann mætti á kjörstað á Flúðum í dag. „Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“ Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira