Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 14:15 Gabriel fagnar eins og Viktor Gyökeres. getty/Stuart MacFarlane Sænski markahrókurinn Viktor Gyökeres hefur svarað Gabriel eftir að hann hermdi eftir einkennisfagni hans eftir að hann skoraði fyrir Arsenal gegn Sporting í Meistaradeild Evrópu. Skytturnar unnu Portúgalina, 1-5, í gær. Þetta var stærsti útisigur Arsenal í Meistaradeildinni í 21 ár. Gabriel skoraði þriðja mark Arsenal með skalla eftir hornspyrnu Declans Rice í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Hann fagnaði markinu með svipuðum hætti og Gyökeres gerir vanalega, með því að mynda eins konar grímu með höndunum og fela andlitið. Svíinn kippti sér lítið upp við fagn Brassans. „Honum er velkomið að stela fagninu ef hann getur ekki búið sér til sitt eigið. Ég vissi ekki að hann hefði gert þetta en það er gaman að hann sé hrifinn af fagninu mínu,“ sagði Gyökeres. Hann hefur verið sjóðheitur í vetur og skorað grimmt fyrir Sporting og sænska landsliðið, alls 33 mörk í 24 leikjum. Gyökeres hefur verið orðaður við ýmis stórlið, þar á meðal Arsenal. Sporting og Arsenal eru bæði með tíu stig í Meistaradeildinni, líkt og Bayer Leverkusen, Monaco og Brest. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Bukayo Saka, vængmaður Arsenal, átti frábæran leik þegar Arsenal vann óvæntan 5-1 útisigur á Sporting í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu ekki tapað leik á heimavelli til þessa á leiktíðinni. 26. nóvember 2024 22:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Skytturnar unnu Portúgalina, 1-5, í gær. Þetta var stærsti útisigur Arsenal í Meistaradeildinni í 21 ár. Gabriel skoraði þriðja mark Arsenal með skalla eftir hornspyrnu Declans Rice í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Hann fagnaði markinu með svipuðum hætti og Gyökeres gerir vanalega, með því að mynda eins konar grímu með höndunum og fela andlitið. Svíinn kippti sér lítið upp við fagn Brassans. „Honum er velkomið að stela fagninu ef hann getur ekki búið sér til sitt eigið. Ég vissi ekki að hann hefði gert þetta en það er gaman að hann sé hrifinn af fagninu mínu,“ sagði Gyökeres. Hann hefur verið sjóðheitur í vetur og skorað grimmt fyrir Sporting og sænska landsliðið, alls 33 mörk í 24 leikjum. Gyökeres hefur verið orðaður við ýmis stórlið, þar á meðal Arsenal. Sporting og Arsenal eru bæði með tíu stig í Meistaradeildinni, líkt og Bayer Leverkusen, Monaco og Brest.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Bukayo Saka, vængmaður Arsenal, átti frábæran leik þegar Arsenal vann óvæntan 5-1 útisigur á Sporting í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu ekki tapað leik á heimavelli til þessa á leiktíðinni. 26. nóvember 2024 22:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
„Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Bukayo Saka, vængmaður Arsenal, átti frábæran leik þegar Arsenal vann óvæntan 5-1 útisigur á Sporting í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu ekki tapað leik á heimavelli til þessa á leiktíðinni. 26. nóvember 2024 22:45