Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. nóvember 2024 14:43 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í miklu fjöri ásamt Eyþóri Wöhler, söngvara Húbbabúbba. aðsend Frambjóðendur ýmissa flokka stóðu fyrir kosningaveislu eða gleðskap í gærkvöldi í tilefni þess að vika er til alþingiskosninga. Ungir sjálfstæðismenn stóðu fyrir Project XD í Valhöll, Samfylkingin hélt fögnuð fyrir ungt jafnaðarfólk á skemmtistaðnum Hax á meðan Framsókn var í stuði á Bankastræti 5. Miðflokkurinn stóð fyrir Kosningarpartýi í Grósku í gærkvöldi en samkvæmt tilkynningu frá flokknum lögðu hátt í 500 ungir kjósendur leið sína í Grósku til að skemmta sér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, og fleirum. Séra Bjössi, Húbba Búbba og DJ Ökull tróðu upp á skemmtuninni. „Sigmundur Davíð lét sér ekki nægja að flytja ræðu heldur tók hann sporið með gestum við mikinn fögnuð og komst hann varla út vegna biðraða af ungmennum sem vildu myndir með fyrrum forsætisráðherranum,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni, þingmanni flokksins.aðsend Í myndskeiði hér fyrir neðan má sjá Sigmund og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, stíga trylltan dans ásamt ungum kjósendum. @ungir_xm Takk fyrir geggjað kvöld! 😮💨 #fyp #fyrirþig #kosningar2024 #kosningar #miðflokkurinn ♬ original sound - Ungir Miðflokksmenn Framsóknarflokkurinn stóð einnig fyrir veislu á kosningamiðstöð Sambands ungra Framsóknarmanna fyrir ungt fólk á Bankastræti 5 þar sem að skemmtistaðurinn B5 var áður til húsa. Þar var Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt fleirum í góðu fjöri. Frá Kosningapartýi Miðflokksins í gærkvöldi.aðsend Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Miðflokkurinn stóð fyrir Kosningarpartýi í Grósku í gærkvöldi en samkvæmt tilkynningu frá flokknum lögðu hátt í 500 ungir kjósendur leið sína í Grósku til að skemmta sér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, og fleirum. Séra Bjössi, Húbba Búbba og DJ Ökull tróðu upp á skemmtuninni. „Sigmundur Davíð lét sér ekki nægja að flytja ræðu heldur tók hann sporið með gestum við mikinn fögnuð og komst hann varla út vegna biðraða af ungmennum sem vildu myndir með fyrrum forsætisráðherranum,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni, þingmanni flokksins.aðsend Í myndskeiði hér fyrir neðan má sjá Sigmund og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, stíga trylltan dans ásamt ungum kjósendum. @ungir_xm Takk fyrir geggjað kvöld! 😮💨 #fyp #fyrirþig #kosningar2024 #kosningar #miðflokkurinn ♬ original sound - Ungir Miðflokksmenn Framsóknarflokkurinn stóð einnig fyrir veislu á kosningamiðstöð Sambands ungra Framsóknarmanna fyrir ungt fólk á Bankastræti 5 þar sem að skemmtistaðurinn B5 var áður til húsa. Þar var Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt fleirum í góðu fjöri. Frá Kosningapartýi Miðflokksins í gærkvöldi.aðsend
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira