Khalid kemur út úr skápnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 10:17 Söngvarinn Khalid. Getty/Roy Rochlin Víðfrægi tónlistarmaðurinn Khalid hefur nú komið út úr skápnum sem hinsegin manneskja en þessu greinir hann frá í færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Hollywood Hinsegin Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024
Hollywood Hinsegin Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira