Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 19:26 Frá fundi samninganefndar Kennarasambandsins, ríkis og sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Kennarasamband Íslands hefur sent borgarstjóra og bæjarstjórum á Seltjarnarnesi, Sauðárkróki og í Reykjanesbæ erindi þar sem segir að sambandið sé reiðubúið að aflýsa verkföllum í leikskólunum fjórum þar sem verkföll hafa staðið yfir síðan 29. október. Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira
Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“
Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira