Jay Leno illa leikinn og með lepp Jón Þór Stefánsson skrifar 22. nóvember 2024 15:02 Jay Leno féll niður hlíð í Pittsburgh Inside Edition Bandaríski grínistinn og spjallþáttakóngurinn Jay Leno gengur um nú um með lepp. Hann er blár og marinn í framan, handleggsbrotinn og krambúleraður víðs vegar um líkamann. Leno segist hafa hlotið áverkana þegar hann féll niður hlíð. Leno, sem er 74 ára gamall, var í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Hann segist hafa ætlað fótgangandi á veitingastað í nágreni við gististað sinna sem hafi verið í um það bil tveggja og hálfs kílómetra fjarlægð. Vegna þessarar fjarlægðar hafi hann ákveðið að stytta sér leið og ganga niður hlíðina. „Tjah, þessi brekka virðist ekki svo brött. Kannski ég fari bara … Púff!“ sagði Leno við Inside Edition. „Ég rakst í fullt af steinum. Ég féll sextíu fet.“ Þrátt fyrir þetta hélt Leno uppistand örfáum klukkustundum seinna og aftur kvöldið eftir. Jay Leno er þekktastur fyrir að stýra spjallþættinum The Tonight Show frá 1992 til 2014, með stuttu hléi frá 2009 til 2010. Á síðustu árum hefur hann lent í ýmsu óheppilegu. Í nóvember 2022 var greint frá því að Leno hefði hlotið þriðja stigs bruna í andliti þegar hann var að gera við fornbíl og fékk eldsneyti framan í sig, síðan kom neisti í eldsneytið og kviknaði í. Í janúar 2023 lenti Leno í mótorhjólaslysi þar sem hann braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Daily Mail segir að í kjölfar þessara nýjustu hrakfalla Leno hafi farið af stað samsæriskenningar um að spjallþáttakóngurinn sé í djúpri skuld, og að áverkarnir séu ekki til komnir vegna slysa, heldur sé hann fórnarlamb óprúttina aðila. Hollywood Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný Sjá meira
Leno, sem er 74 ára gamall, var í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Hann segist hafa ætlað fótgangandi á veitingastað í nágreni við gististað sinna sem hafi verið í um það bil tveggja og hálfs kílómetra fjarlægð. Vegna þessarar fjarlægðar hafi hann ákveðið að stytta sér leið og ganga niður hlíðina. „Tjah, þessi brekka virðist ekki svo brött. Kannski ég fari bara … Púff!“ sagði Leno við Inside Edition. „Ég rakst í fullt af steinum. Ég féll sextíu fet.“ Þrátt fyrir þetta hélt Leno uppistand örfáum klukkustundum seinna og aftur kvöldið eftir. Jay Leno er þekktastur fyrir að stýra spjallþættinum The Tonight Show frá 1992 til 2014, með stuttu hléi frá 2009 til 2010. Á síðustu árum hefur hann lent í ýmsu óheppilegu. Í nóvember 2022 var greint frá því að Leno hefði hlotið þriðja stigs bruna í andliti þegar hann var að gera við fornbíl og fékk eldsneyti framan í sig, síðan kom neisti í eldsneytið og kviknaði í. Í janúar 2023 lenti Leno í mótorhjólaslysi þar sem hann braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Daily Mail segir að í kjölfar þessara nýjustu hrakfalla Leno hafi farið af stað samsæriskenningar um að spjallþáttakóngurinn sé í djúpri skuld, og að áverkarnir séu ekki til komnir vegna slysa, heldur sé hann fórnarlamb óprúttina aðila.
Hollywood Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný Sjá meira