„Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 12:00 Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Rafmagni var komið aftur á í Grindavík í morgun eftir að hafa dottið út þegar Svartsengislína sló út. Hraun rennur yfir Njarðvíkuræð en forstjóri HS Orku bindur miklar vonir við að varnir haldi. „Við erum búin að gera ráð fyrir þessu í okkar áætlunum. Það er búið að sökkva lögninni og fergja hana og við erum að framleiða heitt varn eins og við eigum að gera og kalt vatn rennur þarna undir í annarri lögn. Í raun og veru gengur þetta allt samkvæmt áætlun þótt vissulega sé maður ekkert rólegur með hraunið þarna ofan á,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Njarðvíkuræð fór síðast undir hraun í febrúar með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru heitavatnslaus í nokkra daga. Tómas segir stöðuna allt aðra núna. Þá hafi þau verið í miðjum framkvæmdum og æðin óvarin að hluta. Njarðvíkuræðin er nú undir hrauni en forstjóri HS Orku segir mannvirki þeirra ekki í hættu eins og sakir standa að minnsta kosti.vísir/Vilhelm Svartsengislína Landsnets sem tengist orkuverinu í Svartsengi er hins vegar rofin vegna hraunflæðis. Það olli rafmagnstruflun á öllum Suðurnesjum og rafmangslaust varð í Grindavík. Rafmagni var komið aftur á um klukkan ellefu og varaaflsstöðvar keyra heitaframleiðslu nú áfram. Tómas vonar að íbúar verði ekki fyrir miklum áhrifum. „Við vonum að við getum haldið áfram að afhenda heitt með varaflsstöðvunum okkar og vonum að kaldavatnsfæðingin gangi vel eins og hingað til. Í sjálfu sér eigum við ekki von á öðru en þetta eru auðvitað náttúruhamfarir og maður getur ekki fullyrt nokkuð,“ segir Tómas. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Sjá meira
„Við erum búin að gera ráð fyrir þessu í okkar áætlunum. Það er búið að sökkva lögninni og fergja hana og við erum að framleiða heitt varn eins og við eigum að gera og kalt vatn rennur þarna undir í annarri lögn. Í raun og veru gengur þetta allt samkvæmt áætlun þótt vissulega sé maður ekkert rólegur með hraunið þarna ofan á,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Njarðvíkuræð fór síðast undir hraun í febrúar með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru heitavatnslaus í nokkra daga. Tómas segir stöðuna allt aðra núna. Þá hafi þau verið í miðjum framkvæmdum og æðin óvarin að hluta. Njarðvíkuræðin er nú undir hrauni en forstjóri HS Orku segir mannvirki þeirra ekki í hættu eins og sakir standa að minnsta kosti.vísir/Vilhelm Svartsengislína Landsnets sem tengist orkuverinu í Svartsengi er hins vegar rofin vegna hraunflæðis. Það olli rafmagnstruflun á öllum Suðurnesjum og rafmangslaust varð í Grindavík. Rafmagni var komið aftur á um klukkan ellefu og varaaflsstöðvar keyra heitaframleiðslu nú áfram. Tómas vonar að íbúar verði ekki fyrir miklum áhrifum. „Við vonum að við getum haldið áfram að afhenda heitt með varaflsstöðvunum okkar og vonum að kaldavatnsfæðingin gangi vel eins og hingað til. Í sjálfu sér eigum við ekki von á öðru en þetta eru auðvitað náttúruhamfarir og maður getur ekki fullyrt nokkuð,“ segir Tómas.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Sjá meira