„Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. nóvember 2024 13:53 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ákvörðun Þórðar Snæs Júlíussonar, frambjóðanda flokksins í 3. sæti í Reykjavík Norður, um að taka ekki sæti nái hann kjöri alfarið vera hans eigin. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir segir ákvörðun Þórðar Snæs Júlíussonar um að taka ekki sæti á lista hafa verið tekna að hans frumkvæði og á hans forsendum. Hún segist bera mikla virðingu fyrir ákvörðuninni og Þórði sjálfum. Þórður greindi frá ákvörðun sinni á Facebook sinni skömmu fyrir hádegi í dag. Ástæðan fyrir henni voru kvenfyrirlitin bloggskrif sem hann hafði skrifaði fyrir tveimur áratugum og voru rifjuð upp í Spursmálum á mbl.is. Fréttastofa ræddi við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, um viðbrögð hennar við ákvörðun Þórðar. Var þetta sameiginleg ákvörðun? „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar, er algjörlega á hans forsendum og ég virði hana að öllu leyti,“ segir Kristrún. Hefurðu rætt við hann um þetta? „Við höfum talað heilmikið saman, gerðum það áður en þetta mál kom upp, og ræddum auðvitað líka saman eftir að þetta kom upp fyrir nokkrum dögum,“ segir hún. „Ég ber mikla virðingu fyrir Þórði, hann er góður jafnaðarmaður og félagi og hefur verið góð viðbót við Samfylkinguna.“ Hefur verið rætt um það hvort hann taki að sér önnur störf innan flokksins? „Það er ekki tímabært að ræða neitt svoleiðis. Hann er ennþá félagi í Samfylkingunni og er það óháð því hvort hann situr á þingi eða ekki. Við erum með fullt af góðu fólki sem starfar með okkur að alls konar hlutum í sjálfboðaliðastarfi,“ segir hann. „Þórður er enn góður liðsfélagi þó hann hafi tekið þessa ákvörðun. Við eigum okkur öll pláss einhvers staðar í þessu verkefni.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira
Þórður greindi frá ákvörðun sinni á Facebook sinni skömmu fyrir hádegi í dag. Ástæðan fyrir henni voru kvenfyrirlitin bloggskrif sem hann hafði skrifaði fyrir tveimur áratugum og voru rifjuð upp í Spursmálum á mbl.is. Fréttastofa ræddi við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, um viðbrögð hennar við ákvörðun Þórðar. Var þetta sameiginleg ákvörðun? „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar, er algjörlega á hans forsendum og ég virði hana að öllu leyti,“ segir Kristrún. Hefurðu rætt við hann um þetta? „Við höfum talað heilmikið saman, gerðum það áður en þetta mál kom upp, og ræddum auðvitað líka saman eftir að þetta kom upp fyrir nokkrum dögum,“ segir hún. „Ég ber mikla virðingu fyrir Þórði, hann er góður jafnaðarmaður og félagi og hefur verið góð viðbót við Samfylkinguna.“ Hefur verið rætt um það hvort hann taki að sér önnur störf innan flokksins? „Það er ekki tímabært að ræða neitt svoleiðis. Hann er ennþá félagi í Samfylkingunni og er það óháð því hvort hann situr á þingi eða ekki. Við erum með fullt af góðu fólki sem starfar með okkur að alls konar hlutum í sjálfboðaliðastarfi,“ segir hann. „Þórður er enn góður liðsfélagi þó hann hafi tekið þessa ákvörðun. Við eigum okkur öll pláss einhvers staðar í þessu verkefni.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira