Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. nóvember 2024 07:03 Hálkublettir eru á Hellisheiði og í Þrengslum og hálka á Mosfellsheiði. Vísir/Vilhelm Norðvestan hvassviðrði eða stormur er að ganga yfir landið í dag og gular eða appelsínugular viðvaranir verða í gildi í öllum landshlutum á einhverjum tímapunkti næsta sólarhringinn og gott betur. Gular viðvaranir hafa þegar tekið gildi á vestanverðu landinu, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, en veðrið færist svo yfir landið þegar líður á daginn og í kvöld eru appelsínugular viðvaranir í gildi á norðurhelmingi landsins og á suðausturlandi. Þar er spáð stórhríð með vindhraða upp á allt að 28 metra á sekúndu og snjókomu og lélegu skyggni og því taldar miklar líkur á samgöngutruflunum. Ekkert ferðaveður, að sögn Veðurstofunnar. Vegagerðin vekur athygli á því að á Mosfellsheiði, í Þrengslum og á Hellisheiði er óvissustig í gildi frá klukkan sjö og fram til klukkan ellefu. Þar getur því komið til lokana með stuttum fyrirvara. Flestum komum og brottförum til og frá Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst eða frestað fram yfir hádegið. Nánari upplýsingar er að finna á vef flugvallarins. Sömu sögu er að segja af innanlandsfluginu. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðan 8-15 m/s, en 15-23 austanlands fram eftir degi. Snjókoma með köflum, en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Dregur úr ofankomu seinnipartinn, hiti um eða undir frostmarki. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Norðan 8-15 og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt og snjókoma með köflum um landið norðaustanvert, annars úrkomulítið. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag: Vestlæg átt og stöku él við ströndina. Færð á vegum Veður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Sjá meira
Gular viðvaranir hafa þegar tekið gildi á vestanverðu landinu, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, en veðrið færist svo yfir landið þegar líður á daginn og í kvöld eru appelsínugular viðvaranir í gildi á norðurhelmingi landsins og á suðausturlandi. Þar er spáð stórhríð með vindhraða upp á allt að 28 metra á sekúndu og snjókomu og lélegu skyggni og því taldar miklar líkur á samgöngutruflunum. Ekkert ferðaveður, að sögn Veðurstofunnar. Vegagerðin vekur athygli á því að á Mosfellsheiði, í Þrengslum og á Hellisheiði er óvissustig í gildi frá klukkan sjö og fram til klukkan ellefu. Þar getur því komið til lokana með stuttum fyrirvara. Flestum komum og brottförum til og frá Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst eða frestað fram yfir hádegið. Nánari upplýsingar er að finna á vef flugvallarins. Sömu sögu er að segja af innanlandsfluginu. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðan 8-15 m/s, en 15-23 austanlands fram eftir degi. Snjókoma með köflum, en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Dregur úr ofankomu seinnipartinn, hiti um eða undir frostmarki. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Norðan 8-15 og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt og snjókoma með köflum um landið norðaustanvert, annars úrkomulítið. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag: Vestlæg átt og stöku él við ströndina.
Færð á vegum Veður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Sjá meira