Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. nóvember 2024 19:41 Valhöll. Vísir/Einar Frambjóðandi sem skipaði fjórtánda sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirlýstur í heimalandinu fyrir fjársvik. Maðurinn hefur nú dregið framboð sitt til baka. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Christopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur, er eftirlýstur af pólsku lögrgelunni en yfirvöld þar í landi hafa óskað eftir því að maðurinn verði framseldur til Póllands sem íslensk yfirvöld hafa hafnað. Christopher hefur verið búsettur á Íslandi í áratugi en var áður skráður í þjóðskrá undir nafninu Krzysztof Gajowski og er eftirlýstur undir því nafni fyrir fjársvik af lögreglunni í bænum Gryfino í Póllandi. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum segir að Christopher hafi að eigin frumkvæði dregið framboð sitt til baka. „En í ljós hefur komið að hann uppfyllir ekki kjörgengisskilyrði til setu á Alþingi,“ segir í tilkynningunni. Aðrir sem skipa sæti neðar á framboðslistanum munu því færast upp um eitt sæti. Christopher sagði í samtali við RÚV að málið snúist um fyrirtæki sem hann rak í Póllandi fyrir nærri þremur áratugum. Komið hafi til málaferla eftir að fyrirtækið varð gjaldþrota. Hann hafi þá flutt úr landi áður en til refsingar kom og málið því enn óklárað. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Pólland Efnahagsbrot Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Sjá meira
Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Christopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur, er eftirlýstur af pólsku lögrgelunni en yfirvöld þar í landi hafa óskað eftir því að maðurinn verði framseldur til Póllands sem íslensk yfirvöld hafa hafnað. Christopher hefur verið búsettur á Íslandi í áratugi en var áður skráður í þjóðskrá undir nafninu Krzysztof Gajowski og er eftirlýstur undir því nafni fyrir fjársvik af lögreglunni í bænum Gryfino í Póllandi. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum segir að Christopher hafi að eigin frumkvæði dregið framboð sitt til baka. „En í ljós hefur komið að hann uppfyllir ekki kjörgengisskilyrði til setu á Alþingi,“ segir í tilkynningunni. Aðrir sem skipa sæti neðar á framboðslistanum munu því færast upp um eitt sæti. Christopher sagði í samtali við RÚV að málið snúist um fyrirtæki sem hann rak í Póllandi fyrir nærri þremur áratugum. Komið hafi til málaferla eftir að fyrirtækið varð gjaldþrota. Hann hafi þá flutt úr landi áður en til refsingar kom og málið því enn óklárað.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Pólland Efnahagsbrot Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Sjá meira