Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Bjarki Sigurðsson skrifar 9. nóvember 2024 15:20 Atkvæðagreiðslan hófst á miðvikudag og lýkur á þriðjudag. Vísir/Hanna Félagsmenn verkalýðsfélagsins Hlífar sem starfa á leikskólum Hafnarfjarðar greiða ný atkvæði um verkfall. Verði tillagan samþykkt fara starfsmenn í verkfall í tvo sólarhringa á tímabilinu 21. nóvember til 5. desember. RÚV greinir frá atkvæðagreiðslunni. Þar segir að deila félagsins við bæinn snúi um kröfu um undirbúningstíma, en ekki laun. Fólk sem starfi á leikskólunum fái tækifæri til að sinna undirbúningi innan dagvinnumarka. Viðræður hafa staðið yfir í eitt og hálft ár og krefst Hlíf að starfsmenn sem sinna faglegu starfi fái tvo klukkutíma í hverri viku í undirbúning. 315 manns kæmu til með að leggja niður störf í sautján leikskólum. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að það komi fulltrúum sveitarfélagsins á óvart að verkalýðsfélagið hefji þessa atkvæðagreiðslu. Laun ófaglærðs starfshóps hafi hækkað umfram almenna kjarasamninga í febrúar á síðasta ári og starfsemi leikskólanna almennt verið umbylt. „Umbreytingin á leikskólunum hefur náð til allra starfshópa innan þeirra, þar með talið ófaglærðs starfsfólks, sem starfar samkvæmt kjarasamningi Hlífar. Bærinn hefur einnig stutt starfsfólk sitt til að sækja sér menntun í faginu. Fjöldi starfsmanna hefur nýtt þann stuðning samhliða störfum til réttindanáms í faginu,“ segir í tilkynningunni. Hafnarfjörður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Sveitarstjórnarmál Börn og uppeldi Leikskólar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Sjá meira
RÚV greinir frá atkvæðagreiðslunni. Þar segir að deila félagsins við bæinn snúi um kröfu um undirbúningstíma, en ekki laun. Fólk sem starfi á leikskólunum fái tækifæri til að sinna undirbúningi innan dagvinnumarka. Viðræður hafa staðið yfir í eitt og hálft ár og krefst Hlíf að starfsmenn sem sinna faglegu starfi fái tvo klukkutíma í hverri viku í undirbúning. 315 manns kæmu til með að leggja niður störf í sautján leikskólum. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að það komi fulltrúum sveitarfélagsins á óvart að verkalýðsfélagið hefji þessa atkvæðagreiðslu. Laun ófaglærðs starfshóps hafi hækkað umfram almenna kjarasamninga í febrúar á síðasta ári og starfsemi leikskólanna almennt verið umbylt. „Umbreytingin á leikskólunum hefur náð til allra starfshópa innan þeirra, þar með talið ófaglærðs starfsfólks, sem starfar samkvæmt kjarasamningi Hlífar. Bærinn hefur einnig stutt starfsfólk sitt til að sækja sér menntun í faginu. Fjöldi starfsmanna hefur nýtt þann stuðning samhliða störfum til réttindanáms í faginu,“ segir í tilkynningunni.
Hafnarfjörður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Sveitarstjórnarmál Börn og uppeldi Leikskólar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Sjá meira