Karl Gauti og Ólafur Ísleifsson snúa aftur Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. október 2024 21:53 Karl Gauti og Ólafur Ísleifsson á þingi árið 2019. Vísir/Vilhelm Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmaður Miðflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi. Í kvöld samþykkti félagsfundur Miðflokksins tillögu uppstillingarnefndar um framboðslitann í kjördæminu Heiðbrá Ólafsdóttir lögfræðingur skipar annað sæti listans og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins.Aðsend Lista flokksins má sjá hér fyrir neðan. 1. Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri 2. Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi 3. Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður 4. Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri 5. G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi 6. Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður 7.Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi 8. Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri 9. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi 10. Hafþór Halldórsson, rafvirki 11. Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja 12. Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur 13. Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir 14. Bjarmi Þór Baldursson, bóndi 15. Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari 16. Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði 17. Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri 18. Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur 19. María Brink, fv. verslunarstjóri 20. Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri Uppfært: Mistök voru gerð við útsendingu listans í gærkvöldi. Á hann vantaði Halldór Halldórsson rafvirkja í tíunda sæti. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Sjá meira
Heiðbrá Ólafsdóttir lögfræðingur skipar annað sæti listans og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins.Aðsend Lista flokksins má sjá hér fyrir neðan. 1. Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri 2. Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi 3. Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður 4. Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri 5. G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi 6. Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður 7.Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi 8. Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri 9. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi 10. Hafþór Halldórsson, rafvirki 11. Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja 12. Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur 13. Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir 14. Bjarmi Þór Baldursson, bóndi 15. Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari 16. Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði 17. Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri 18. Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur 19. María Brink, fv. verslunarstjóri 20. Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri Uppfært: Mistök voru gerð við útsendingu listans í gærkvöldi. Á hann vantaði Halldór Halldórsson rafvirkja í tíunda sæti.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Sjá meira