Séra Sindri Geir leiðir VG í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 13:13 Sindri Geir og Jóna Björg verma efstu sæti listans. Vinstri græn Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur á Akureyri leiðir framboðslista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi í Þingeyjarsveit vermir annað sætið. Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira