Stelpurnar fengu skell á móti Finnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 16:55 Arna Eiríksdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í dag. Vísir/Anton Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag. Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sjá meira
Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sjá meira