Tveir urðu að sjö: „Ég veit ekki neitt hvað ég að gera“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2024 13:31 Hjónin Arna Ýr og Vignir eiga saman þrjú börn. Instagram Óvænt sjón blasti við Örnu Ýr Jónsdóttur, hjúkrunarfræðingi og þriggja barna móður, þegar hún kom heim úr fríi með fjölskyldunni frá Flórída í vikunni. Fimm hamstraungar höfðu bæst við fjölskylduna. Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons) Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons)
Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist