Kynlífsatriðin alls ekki óþægileg Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2024 16:02 Laura Dern og Liam Hemsworth leika á móti hvort öðru í kvikmyndinni Lonely Planet. Emilio Madrid/Getty Images for Netflix Leikkonan Laura Dern segist hafa eignast vin til lífstíðar í mótleikara hennar Liam Hemsworth en tvíeykið leikur á móti hvort öðru í nýju Netflix myndinni Lonely Planet. Dern lýsir því jafnframt yfir að hún hafi upplifað sig mjög örugga með Hemsworth við tökur á krefjandi senum, til dæmis þegar það kom að kynlífsatriðunum. Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira