Lawrence ólétt í annað sinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2024 00:00 Jennifer Lawrence á von á öðru barni sínu. Fyrir á hún Cy litla. Getty Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence hefur tilkynnt að hún sé ólétt af sínu öðru barni. Vegfarendur sáu til stjörnunnar í Los Angeles í vikunni og virtist hún þá vera með sýnilega óléttubumbu. Talsmaður Lawrence staðfesti síðar við Vogue að hún væri þunguð. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um óléttuna. Fyrir á Lawrence hinn tveggja ára Cy með eiginmanni sinnum, gallerý-eigandanum Cooke Maroney. Þau hafa verið gift frá árinu 2019. Segir móðurhlutverkið hafa breytt sér Lawrence hefur áður opnað sig um móðurhlutverkið og segir hún að það sé ógnvekjandi að tala um það. Sjálfri hafi henni liðið eins og líf hennar hafi byrjað upp á nýtt daginn sem hún eignaðist son sinn. Lawrence hefur einnig leikið móður í myndinni mother! þar sem hún þarf að takast á við óvænta gesti á heimili sínu. Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tímamót Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Vegfarendur sáu til stjörnunnar í Los Angeles í vikunni og virtist hún þá vera með sýnilega óléttubumbu. Talsmaður Lawrence staðfesti síðar við Vogue að hún væri þunguð. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um óléttuna. Fyrir á Lawrence hinn tveggja ára Cy með eiginmanni sinnum, gallerý-eigandanum Cooke Maroney. Þau hafa verið gift frá árinu 2019. Segir móðurhlutverkið hafa breytt sér Lawrence hefur áður opnað sig um móðurhlutverkið og segir hún að það sé ógnvekjandi að tala um það. Sjálfri hafi henni liðið eins og líf hennar hafi byrjað upp á nýtt daginn sem hún eignaðist son sinn. Lawrence hefur einnig leikið móður í myndinni mother! þar sem hún þarf að takast á við óvænta gesti á heimili sínu.
Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tímamót Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. 6. febrúar 2019 12:30