Jens í fyrsta og Njáll Trausti í öðru Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 15:32 Jens Garðar Helgason, Njáll Trausti Friðbertsson og Berglind Ósk Guðmundsdóttir. Jens Garðar Helgason, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Kaldvík, mun skipa fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningum til Alþingis í lok nóvember mánaðar. Jens Garðar hafði betur gegn Njáli Trausta Friðbertssyni þingmanni á fundi kjördæmaráðs, en Njáll Trausti skipaði fyrsta sætið á lista flokksins í kosningum 2021. Þetta varð ljóst á kjördæmafundi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Mývatnssveit í dag. Njáll Trausti hafði svo betur gegn öðrum frambjóðendum í baráttunni um annað sætið en stuðst er við röðun við val á efstu fimm sætum á framboðslistans. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi.XD Fjögur voru í framboði í baráttunni um annað sætið. Á vef Austurfréttar segir að Njáll Trausti hafi fengið 72 atkvæði og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður sem skipaði annað sætið í síðustu kosningum, 67 atkvæði. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi og Valgerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður voru einnig í baráttunni um annað sætið. Aðeins voru gefin upp úrslit fyrir tvo efstu í kjörinu um sætið, en alls greiddu 167 atkvæði. Berglind Harpa landaði þriðja sætinu Alls buðu sex sig fram í þriðja sætið, þó ekki Berglind Ósk. Berglind Harpa hafði þar betur gegn öðrum, hlaut, áttatíu atkvæði, en Valgerður Gunnarsdóttir fékk næstflest atkvæði, eða þrjátíu. Jón Þór Kristjánsson mun skipa fjórða sætið og Telma Ósk Þórhallsdóttir það fimmta. Listinn lítur þá þannig út: Jens Garðar Helgason Njáll Trausti Friðbertsson Berglind Harpa Svavarsdóttir Jón Þór Kristjánsson Telma Ósk Þórhallsdóttir Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Þetta varð ljóst á kjördæmafundi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Mývatnssveit í dag. Njáll Trausti hafði svo betur gegn öðrum frambjóðendum í baráttunni um annað sætið en stuðst er við röðun við val á efstu fimm sætum á framboðslistans. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi.XD Fjögur voru í framboði í baráttunni um annað sætið. Á vef Austurfréttar segir að Njáll Trausti hafi fengið 72 atkvæði og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður sem skipaði annað sætið í síðustu kosningum, 67 atkvæði. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi og Valgerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður voru einnig í baráttunni um annað sætið. Aðeins voru gefin upp úrslit fyrir tvo efstu í kjörinu um sætið, en alls greiddu 167 atkvæði. Berglind Harpa landaði þriðja sætinu Alls buðu sex sig fram í þriðja sætið, þó ekki Berglind Ósk. Berglind Harpa hafði þar betur gegn öðrum, hlaut, áttatíu atkvæði, en Valgerður Gunnarsdóttir fékk næstflest atkvæði, eða þrjátíu. Jón Þór Kristjánsson mun skipa fjórða sætið og Telma Ósk Þórhallsdóttir það fimmta. Listinn lítur þá þannig út: Jens Garðar Helgason Njáll Trausti Friðbertsson Berglind Harpa Svavarsdóttir Jón Þór Kristjánsson Telma Ósk Þórhallsdóttir Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25
Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23