Jens í fyrsta og Njáll Trausti í öðru Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 15:32 Jens Garðar Helgason, Njáll Trausti Friðbertsson og Berglind Ósk Guðmundsdóttir. Jens Garðar Helgason, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Kaldvík, mun skipa fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningum til Alþingis í lok nóvember mánaðar. Jens Garðar hafði betur gegn Njáli Trausta Friðbertssyni þingmanni á fundi kjördæmaráðs, en Njáll Trausti skipaði fyrsta sætið á lista flokksins í kosningum 2021. Þetta varð ljóst á kjördæmafundi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Mývatnssveit í dag. Njáll Trausti hafði svo betur gegn öðrum frambjóðendum í baráttunni um annað sætið en stuðst er við röðun við val á efstu fimm sætum á framboðslistans. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi.XD Fjögur voru í framboði í baráttunni um annað sætið. Á vef Austurfréttar segir að Njáll Trausti hafi fengið 72 atkvæði og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður sem skipaði annað sætið í síðustu kosningum, 67 atkvæði. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi og Valgerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður voru einnig í baráttunni um annað sætið. Aðeins voru gefin upp úrslit fyrir tvo efstu í kjörinu um sætið, en alls greiddu 167 atkvæði. Berglind Harpa landaði þriðja sætinu Alls buðu sex sig fram í þriðja sætið, þó ekki Berglind Ósk. Berglind Harpa hafði þar betur gegn öðrum, hlaut, áttatíu atkvæði, en Valgerður Gunnarsdóttir fékk næstflest atkvæði, eða þrjátíu. Jón Þór Kristjánsson mun skipa fjórða sætið og Telma Ósk Þórhallsdóttir það fimmta. Listinn lítur þá þannig út: Jens Garðar Helgason Njáll Trausti Friðbertsson Berglind Harpa Svavarsdóttir Jón Þór Kristjánsson Telma Ósk Þórhallsdóttir Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Þetta varð ljóst á kjördæmafundi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Mývatnssveit í dag. Njáll Trausti hafði svo betur gegn öðrum frambjóðendum í baráttunni um annað sætið en stuðst er við röðun við val á efstu fimm sætum á framboðslistans. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi.XD Fjögur voru í framboði í baráttunni um annað sætið. Á vef Austurfréttar segir að Njáll Trausti hafi fengið 72 atkvæði og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður sem skipaði annað sætið í síðustu kosningum, 67 atkvæði. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi og Valgerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður voru einnig í baráttunni um annað sætið. Aðeins voru gefin upp úrslit fyrir tvo efstu í kjörinu um sætið, en alls greiddu 167 atkvæði. Berglind Harpa landaði þriðja sætinu Alls buðu sex sig fram í þriðja sætið, þó ekki Berglind Ósk. Berglind Harpa hafði þar betur gegn öðrum, hlaut, áttatíu atkvæði, en Valgerður Gunnarsdóttir fékk næstflest atkvæði, eða þrjátíu. Jón Þór Kristjánsson mun skipa fjórða sætið og Telma Ósk Þórhallsdóttir það fimmta. Listinn lítur þá þannig út: Jens Garðar Helgason Njáll Trausti Friðbertsson Berglind Harpa Svavarsdóttir Jón Þór Kristjánsson Telma Ósk Þórhallsdóttir Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25
Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23