Fyrstu skoðanakannanir eftir stjórnarslit og öll auglýsingapláss uppbókuð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. október 2024 18:09 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar, Pírata og Flokks fólksins minnkar milli mánaða á meðan Viðreisn bætir við sig töluverðu fylgi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í fyrstu skoðanakannanirnar sem gerðar voru eftir að tilkynnt var um stjórnarslit. Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Sjá meira
Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“