Fyrstu skoðanakannanir eftir stjórnarslit og öll auglýsingapláss uppbókuð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. október 2024 18:09 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar, Pírata og Flokks fólksins minnkar milli mánaða á meðan Viðreisn bætir við sig töluverðu fylgi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í fyrstu skoðanakannanirnar sem gerðar voru eftir að tilkynnt var um stjórnarslit. Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira