Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 19:01 Tveir leikir, tveir sigrar. Sven Hoppe/Getty Images Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. Gestirnir frá Bæjaralandi voru mun sterkari aðilinn í leiknum og komust yfir strax á 17. mínútu þegar Linda Dallmann skoraði. Guilia Gwinn með stoðsendinguna. 😜 Harder's mishit shot turns into a pass for Gwinn who then assists Linda Dallmann to give Bayern the lead away from home! Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/dOw9YAeup9— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Það reyndist eina mark leiksins þangað til rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Pernille Harder tvöfaldaði þá forystu gestanna og þar við sat, lokatölur 0-2. 😤 Harder's persistence helps to double Bayern's lead away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/reIYK4KWbC— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bayern hefur nú unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppninni en liðið vann 5-2 sigur á Arsenal í 1. umferð keppninnar. Í D-riðli vann Manchester City 3-2 útisigur á St. Pölten frá Austurríki. Mörk City skoruðu Alanna Kennedy, Aoba Fujino og Mary Fowler. 💪 Mary Fowler with City's 3rd in Vienna as the carousel continues!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/kjwx4jaKyE— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Man City er með sex stig eftir frábæran 2-0 sigur á Barcelona í 1. umferð. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Gestirnir frá Bæjaralandi voru mun sterkari aðilinn í leiknum og komust yfir strax á 17. mínútu þegar Linda Dallmann skoraði. Guilia Gwinn með stoðsendinguna. 😜 Harder's mishit shot turns into a pass for Gwinn who then assists Linda Dallmann to give Bayern the lead away from home! Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/dOw9YAeup9— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Það reyndist eina mark leiksins þangað til rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Pernille Harder tvöfaldaði þá forystu gestanna og þar við sat, lokatölur 0-2. 😤 Harder's persistence helps to double Bayern's lead away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/reIYK4KWbC— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bayern hefur nú unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppninni en liðið vann 5-2 sigur á Arsenal í 1. umferð keppninnar. Í D-riðli vann Manchester City 3-2 útisigur á St. Pölten frá Austurríki. Mörk City skoruðu Alanna Kennedy, Aoba Fujino og Mary Fowler. 💪 Mary Fowler with City's 3rd in Vienna as the carousel continues!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/kjwx4jaKyE— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Man City er með sex stig eftir frábæran 2-0 sigur á Barcelona í 1. umferð.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn