Lén skráð á laugardag ekki framboðslén Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2024 20:33 Stefán segir engan stjórnmálaflokk hafa komið að máli við sig. Vísir/Vilhelm Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi segist ekki á leiðinni í framboð. Lénið stefaneinar.is var skráð á síðu ISNIC á laugardaginn var en ekki í þeim tilgangi að efna til framboðssíðu. Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna. Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna.
Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira