Staðan óljós eftir atburðarás gærdagsins Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 14. október 2024 14:32 Sigurður Ingi Jóhannson fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Framsóknarflokksins. segir fjárlögin skipta mestu máli á þinginu. Það verði að klára það mál. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir þingflokkinn hafa farið yfir stöðuna í stjórnmálum í dag á þingflokksfundi. Staðan sé óljóst eftir atburðarás gærdagsins. Hann ætlar á fundi með forsetanum síðar í dag að ræða það hvort ríkisstjórnin starfi saman fram að kosningum eða hvort skipa þurfi starfsstjórn. „Það er mikilvægt að við komum saman og förum yfir þetta,“ segir hann um fund flokksins í dag. Sigurður segist enn á þeirri skoðun að það hefði verið hægt að vinna saman að þeim málum sem voru á dagsrá. Hann hafi heyrt ræðu forsætisráðherra og séð að Sjálfstæðismenn voru ekki til í það. Hann segir ábyrgðarhluta að vera í ríkisstjórn og það komi í ljós á næstu vikum hvaða verkefni verður hægt að leysa og hver ekki. Hann þá bera ábyrgð á pólitískri óvissu sem tóku þetta ákvörðun. Hann segir þessa ákvörðun Bjarna ekki hafa komið honum í opna skjöldu. Það hafi verið órói og ályktanir á landfundi Vinstri grænna hafi ekki verið í takt við þingmálaskrá. Hvort ríkisstjórnin geti haldið áfram að starfa fram að kosningum segir Sigurður Ingi það eitt af því sem hafi verið rætt á þingflokksfundi. Hann muni ræða það við forsetann og ætli ekki að ræða það opinberlega fyrr en hann hefur upplýst forsetann. Sigurður Ingi segir stöðuna óljósa og þau verkefni sem þarf að taka utan um muni líða fyrir það. Hann segir fjárlagafrumvarpið mikilvægasta verkefnið. Það geri allir sér grein fyrir því að það þurfi að ljúka því verkefni. Hann segist hafa rætt við Svandísi nokkrum sinnum í dag og í gær. Hann segir þeirra samstarf gott. Þingflokksfundur og svo forseti Þingflokkur Framsóknarflokksins hittist á fundi klukkan 13 á Alþingi. Formaður flokksins heldur á fund forseta Íslands, höllu Tómasdóttur, klukkan 17.30 í dag. Þingflokkurinn kom einnig saman í gærkvöldi. „Við vorum bara að ræða stöðuna sem kom upp í dag og vendingar síðustu klukkustunda. Við vorum að ná utan um það og framhaldið í kjölfarið,“ sagði Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins í viðtali í gær. Sigurður Ingi harmaði að Sjálfstæðisflokkurinn sæi sér ekki lengur fært að vinna saman að þeim verkefnum sem ríkisstjórnin hefði sett sér. „Þetta kom okkur á óvörum sérstaklega í ljósi þess að formennirnir ræddu saman í gær. Við vildum ljúka mikilvægum verkefnum á skynsamlegan hátt áður en boðað yrði til kosninga,“ sagði Sigurður Ingi í gær. Framsóknarflokkurinn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Sjá meira
„Það er mikilvægt að við komum saman og förum yfir þetta,“ segir hann um fund flokksins í dag. Sigurður segist enn á þeirri skoðun að það hefði verið hægt að vinna saman að þeim málum sem voru á dagsrá. Hann hafi heyrt ræðu forsætisráðherra og séð að Sjálfstæðismenn voru ekki til í það. Hann segir ábyrgðarhluta að vera í ríkisstjórn og það komi í ljós á næstu vikum hvaða verkefni verður hægt að leysa og hver ekki. Hann þá bera ábyrgð á pólitískri óvissu sem tóku þetta ákvörðun. Hann segir þessa ákvörðun Bjarna ekki hafa komið honum í opna skjöldu. Það hafi verið órói og ályktanir á landfundi Vinstri grænna hafi ekki verið í takt við þingmálaskrá. Hvort ríkisstjórnin geti haldið áfram að starfa fram að kosningum segir Sigurður Ingi það eitt af því sem hafi verið rætt á þingflokksfundi. Hann muni ræða það við forsetann og ætli ekki að ræða það opinberlega fyrr en hann hefur upplýst forsetann. Sigurður Ingi segir stöðuna óljósa og þau verkefni sem þarf að taka utan um muni líða fyrir það. Hann segir fjárlagafrumvarpið mikilvægasta verkefnið. Það geri allir sér grein fyrir því að það þurfi að ljúka því verkefni. Hann segist hafa rætt við Svandísi nokkrum sinnum í dag og í gær. Hann segir þeirra samstarf gott. Þingflokksfundur og svo forseti Þingflokkur Framsóknarflokksins hittist á fundi klukkan 13 á Alþingi. Formaður flokksins heldur á fund forseta Íslands, höllu Tómasdóttur, klukkan 17.30 í dag. Þingflokkurinn kom einnig saman í gærkvöldi. „Við vorum bara að ræða stöðuna sem kom upp í dag og vendingar síðustu klukkustunda. Við vorum að ná utan um það og framhaldið í kjölfarið,“ sagði Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins í viðtali í gær. Sigurður Ingi harmaði að Sjálfstæðisflokkurinn sæi sér ekki lengur fært að vinna saman að þeim verkefnum sem ríkisstjórnin hefði sett sér. „Þetta kom okkur á óvörum sérstaklega í ljósi þess að formennirnir ræddu saman í gær. Við vildum ljúka mikilvægum verkefnum á skynsamlegan hátt áður en boðað yrði til kosninga,“ sagði Sigurður Ingi í gær.
Framsóknarflokkurinn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Sjá meira