Af hverju er barnið mitt alltaf að segja Skibidi toilet? Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2024 20:40 Ný mállýska hefur náð fótfestu meðal ungs fólks á Íslandi. Stofnanir og fyrirtæki keppast við að gera grín að orðunum, við misgóðar undirtektir. Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það. Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það.
Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira