Þrettán fengið samtals 512 eldri orlofsdaga greidda við starfslok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 12:50 Heildarfjöldi orlofsdaga sem starfsmennirnir þrettán fengu greidda var 750. Þrettán embættismenn Reykjavíkurborgar sem létu af störfum frá 2014 og til dagsins í dag fengu allir greitt eldra ótekið orlof við starfslok, allt að 824 orlofsstundir eða 103 daga. Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir. Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir.
Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira