Þraukuðu saman í tvo mánuði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2024 14:45 Josh Oyinsan and Mimi Ngulube á verðlaunahátíðinni NTA þann 11. september síðastliðinn. John Phillips/Getty Images Love Island sigurvegararnir Mimii Ngulube og Josh Oyinsan eru hætt saman tveimur mánuðum eftir að hafa farið alla leið í elleftu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu sem teknir eru upp á Mallorca í Miðjarðarhafi. Mimii tilkynnti um sambandsslitin á samfélagsmiðlnum Instagram. Mimii og Josh skráðu sig á spjöld sögunnar með sigri sínum í sumar en þau voru fyrsta svarta parið til þess að vera valið af bresku þjóðinni sem sigurvegarar. Þau áttu ótrúlega ástarsögu þar sem bíræfnin í meðkeppanda þeirra Joey Essex þvældist fyrir þeim um stund. Þau eru ekki fyrstu sigurvegararnir til þess að leggja árar í bát en sigurvegararnir í fyrra Jess Harding og Sammy Root hættu einnig saman á svipuðum tíma eftir seríuna. Í tilkynningu sinni segir Mimii vita að fylgjendur sínir væru að velta fyrir sér stöðu mála og ástæður þess að þau hefðu ekkert sést saman opinberlega að undanförnu. „Sannleikurinn er sá að við höfum verið að reyna að átta okkur á hlutunum síðan við yfirgáfum villuna en því miður mun þetta ekki ganga hjá okkur núna,“ skrifar Mimii. Hún segist vita að þetta séu aðdáendum þeirra mikil vonbrigði, rétt eins og fyrir hana sjálfa. Hún segist þakklát aðdáendum sínum fyrir stuðninginn. Þau hefðu ekki komist eins langt ef ekki hefði verið fyrir hann, að sögn Mimii sem bað að endingu guð um að blessa fylgjendur sína. Fram kemur í umfjöllun breska götublaðsins Metro að Josh hafi enn sem komið er ekki tjáð sig um sambandsslitin. Þau unnu fimmtíu þúsund pund fyrir sigur sinn í þáttunum, eða því sem nemur níu milljónum íslenskra króna. Bretland Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
Mimii tilkynnti um sambandsslitin á samfélagsmiðlnum Instagram. Mimii og Josh skráðu sig á spjöld sögunnar með sigri sínum í sumar en þau voru fyrsta svarta parið til þess að vera valið af bresku þjóðinni sem sigurvegarar. Þau áttu ótrúlega ástarsögu þar sem bíræfnin í meðkeppanda þeirra Joey Essex þvældist fyrir þeim um stund. Þau eru ekki fyrstu sigurvegararnir til þess að leggja árar í bát en sigurvegararnir í fyrra Jess Harding og Sammy Root hættu einnig saman á svipuðum tíma eftir seríuna. Í tilkynningu sinni segir Mimii vita að fylgjendur sínir væru að velta fyrir sér stöðu mála og ástæður þess að þau hefðu ekkert sést saman opinberlega að undanförnu. „Sannleikurinn er sá að við höfum verið að reyna að átta okkur á hlutunum síðan við yfirgáfum villuna en því miður mun þetta ekki ganga hjá okkur núna,“ skrifar Mimii. Hún segist vita að þetta séu aðdáendum þeirra mikil vonbrigði, rétt eins og fyrir hana sjálfa. Hún segist þakklát aðdáendum sínum fyrir stuðninginn. Þau hefðu ekki komist eins langt ef ekki hefði verið fyrir hann, að sögn Mimii sem bað að endingu guð um að blessa fylgjendur sína. Fram kemur í umfjöllun breska götublaðsins Metro að Josh hafi enn sem komið er ekki tjáð sig um sambandsslitin. Þau unnu fimmtíu þúsund pund fyrir sigur sinn í þáttunum, eða því sem nemur níu milljónum íslenskra króna.
Bretland Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira