Bjóða upp á sértíma í líkamsrækt fyrir trans og kynsegin fólk Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 30. september 2024 22:09 Saga Ósk Björgvinsdóttir og Alex Diljar Birkisbur. Vísir/Bjarni Hópur trans fólks, kynsegin, og fólks sem er að máta kynvitund sína stundar vikulega líkamsrækt saman á æfingastöð sem býður upp á búningsklefa fyrir öll kyn. Tilgangurinn með hóptímunum er að búa til öruggt rými fyrir hópana til að hreyfa sig og styrkja sig líkamlega. Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta. Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta.
Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir