Bjóða upp á sértíma í líkamsrækt fyrir trans og kynsegin fólk Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 30. september 2024 22:09 Saga Ósk Björgvinsdóttir og Alex Diljar Birkisbur. Vísir/Bjarni Hópur trans fólks, kynsegin, og fólks sem er að máta kynvitund sína stundar vikulega líkamsrækt saman á æfingastöð sem býður upp á búningsklefa fyrir öll kyn. Tilgangurinn með hóptímunum er að búa til öruggt rými fyrir hópana til að hreyfa sig og styrkja sig líkamlega. Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta. Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta.
Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira