Halda styrktartónleika fyrir fjölskyldu Kolfinnu Eldeyjar Lovísa Arnardóttir skrifar 30. september 2024 13:15 Kolfinna Eldey Aðsend Stór hópur listamanna á Akureyri heldur styrktartónleika fyrir aðstandendur Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur. Tónleikarnir eru haldnir næsta miðvikudag, 2. október, klukkan 20. Hildur Eir Bolladóttir verður kynnir á tónleikunum. Kolfinna Eldey fannst látin sunnudagskvöldið 15. september. Faðir hennar er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 15. september eftir að hann hringdi í lögreglu og tilkynnti að hann hefði ráðið dóttur sinni bana. Hann var handtekinn við Krýsuvíkurveg og lík dóttur hans fannst skammt frá. „Kammerkórinn Hymnodia vill styðja við góðan félaga í kórnum og fjölskyldu hans eftir erfiðan missi ungrar stúlku, Kolfinnu Eldeyjar. Fjöldi vina kórsins úr hópi norðlensks tónlistarfólks slæst í för með Hymnodiu á styrktartónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í reiðufé og með innleggi á söfnunarreikning. Á tónleikunum koma fram, Anna Skagfjörð, Elvý G. Hreinsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, Hammond, Guðrún Arngrímsdóttir, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Haukur Pálmason, Hildur Eir Bolladóttir, Ívar Helgason, Jón Þorsteinn Reynisson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Karlakvartettinn Ferun, kór Akureyrarkirkju, Kristjana Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Óskar Pétursson, hljómsveitin Poppveislan, Rakel Hinriksdóttir, Rúnar Eff, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Stefán Elí, Stefán Gunnarsson, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Sumarliði Helgason, Trausti Ingólfsson, Valgarður Óli Ómarsson, Valmar Väljaots, Þorvaldur Örn Davíðsson, Þórhildur Örvarsdóttir og Rakel Hinriksdóttir. Í lokin munu allir flytjendur sameinast í lokalagi. Söfnun fer fram á reikning: Kennitala er 170483-4569 og bankaupplýsingar: 0192-26- 21239 Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Akureyri Lögreglumál Tengdar fréttir Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Kolfinna Eldey fannst látin sunnudagskvöldið 15. september. Faðir hennar er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 15. september eftir að hann hringdi í lögreglu og tilkynnti að hann hefði ráðið dóttur sinni bana. Hann var handtekinn við Krýsuvíkurveg og lík dóttur hans fannst skammt frá. „Kammerkórinn Hymnodia vill styðja við góðan félaga í kórnum og fjölskyldu hans eftir erfiðan missi ungrar stúlku, Kolfinnu Eldeyjar. Fjöldi vina kórsins úr hópi norðlensks tónlistarfólks slæst í för með Hymnodiu á styrktartónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í reiðufé og með innleggi á söfnunarreikning. Á tónleikunum koma fram, Anna Skagfjörð, Elvý G. Hreinsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, Hammond, Guðrún Arngrímsdóttir, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Haukur Pálmason, Hildur Eir Bolladóttir, Ívar Helgason, Jón Þorsteinn Reynisson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Karlakvartettinn Ferun, kór Akureyrarkirkju, Kristjana Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Óskar Pétursson, hljómsveitin Poppveislan, Rakel Hinriksdóttir, Rúnar Eff, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Stefán Elí, Stefán Gunnarsson, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Sumarliði Helgason, Trausti Ingólfsson, Valgarður Óli Ómarsson, Valmar Väljaots, Þorvaldur Örn Davíðsson, Þórhildur Örvarsdóttir og Rakel Hinriksdóttir. Í lokin munu allir flytjendur sameinast í lokalagi. Söfnun fer fram á reikning: Kennitala er 170483-4569 og bankaupplýsingar: 0192-26- 21239
Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Akureyri Lögreglumál Tengdar fréttir Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22