Sú markahæsta ekki með vegna klaufalegra mistaka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 17:31 Khadija Shaw og Lauren Hemp fagna einu af fjölmörgum mörkum Shaw á síðustu leiktíð. Getty Images /Barrington Coombs Khadija Shaw, markahæsti leikmaður Ofurdeildar kvenna á Englandi á síðustu leiktíð, verður ekki með Manchester City þegar liðið sækir París FC heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Ástæðan er sú að félagið gleymdi að sækja um vegabréfsáritun fyrir framherjann. Frá þessu er greint á vef The Guardian. Þar segir að Shaw, sem er frá Jamaíka, hafi ekki ferðast til Frakklands þar sem Man City mætir París FC í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. The Guardian segir Man City hafa reynt að sækja um áritun í gær, þriðjudag, en það var of seint í rassinn gripið. Félagið neitar því hins vegar að hafa reynt það og segir jafnframt að það verði engin vandræði varðandi vegabréfsáritun í framtíðinni. Remarkable breaking story from @SuzyWrack regarding Manchester City: They're without Bunny Shaw for tonight's #UWCL game against Paris FC because the club failed to apply for Shaw's visa. What a mistake to make. #MCWFC https://t.co/FZfGgJcTw0— Tom Garry (@TomJGarry) September 18, 2024 Parísarliðið er ekkert lamb að leika sér við en það sló bæði út Arsenal og Wolfsburg á leið sinni í riðlakeppnina á síðustu leiktíð. Man City þarf að finna leið til að leggja þetta öfluga lið að velli þó það sé án framherjans - sem skoraði 21 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð - í fyrri leiknum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Guardian. Þar segir að Shaw, sem er frá Jamaíka, hafi ekki ferðast til Frakklands þar sem Man City mætir París FC í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. The Guardian segir Man City hafa reynt að sækja um áritun í gær, þriðjudag, en það var of seint í rassinn gripið. Félagið neitar því hins vegar að hafa reynt það og segir jafnframt að það verði engin vandræði varðandi vegabréfsáritun í framtíðinni. Remarkable breaking story from @SuzyWrack regarding Manchester City: They're without Bunny Shaw for tonight's #UWCL game against Paris FC because the club failed to apply for Shaw's visa. What a mistake to make. #MCWFC https://t.co/FZfGgJcTw0— Tom Garry (@TomJGarry) September 18, 2024 Parísarliðið er ekkert lamb að leika sér við en það sló bæði út Arsenal og Wolfsburg á leið sinni í riðlakeppnina á síðustu leiktíð. Man City þarf að finna leið til að leggja þetta öfluga lið að velli þó það sé án framherjans - sem skoraði 21 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð - í fyrri leiknum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann