Vistaskipti hjá fangelsismálastjóra Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 17:03 Páll E. Winkel, fangelsismálastjóri. Vísir/Arnar Páll E. Winkel mun taka ársleyfi frá embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar frá 1. október næstkomandi og taka að sér störf á vegum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, verður settur forstöðumaður Fangelsismálastofnunar í fjarveru hans. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Páll mun starfa í ráðuneytinu til áramóta, en gegna embætti framkvæmdastjóra Menntasjóðs námsmanna frá 1. janúar til 30. júní 2025, meðan á námsleyfi Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur stendur. Páll hefur verið forstöðumaður Fangelsismálastofnunar frá árinu 2008. „Hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu mun Páll starfa að heildarendurskoðun á lögum um Menntasjóð námsmanna sem ráðuneytið hefur til meðferðar. Vinnan hvílir á skýrslu um Menntasjóð námsmanna sem kynnt var 15. desember 2023 og þeim athugasemdum sem fram hafa komið, t.a.m. við breytingar á lögunum um menntasjóðinn vorið 2024,“ segir í tilkynningunni. Birgir Jónasson hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2021, lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000, meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Sigurður Hólmar Kristjánsson, staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra mun gegna starfi Birgis yfir tímabilið. Fangelsismál Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Páll mun starfa í ráðuneytinu til áramóta, en gegna embætti framkvæmdastjóra Menntasjóðs námsmanna frá 1. janúar til 30. júní 2025, meðan á námsleyfi Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur stendur. Páll hefur verið forstöðumaður Fangelsismálastofnunar frá árinu 2008. „Hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu mun Páll starfa að heildarendurskoðun á lögum um Menntasjóð námsmanna sem ráðuneytið hefur til meðferðar. Vinnan hvílir á skýrslu um Menntasjóð námsmanna sem kynnt var 15. desember 2023 og þeim athugasemdum sem fram hafa komið, t.a.m. við breytingar á lögunum um menntasjóðinn vorið 2024,“ segir í tilkynningunni. Birgir Jónasson hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2021, lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000, meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Sigurður Hólmar Kristjánsson, staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra mun gegna starfi Birgis yfir tímabilið.
Fangelsismál Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira