„Við eigum að tala um sjálfsvíg“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 11:51 Frá Gulum september á Bessastöðum fyrir ári. aðsend Sjálsvígsforvarnarverkefnið Gulur september hefst í dag með metnaðarfullri dagskrá. Verkefnastjóri segir miklu máli skipta að skilaboðin um sjálfsvíg og geðrækt séu á jákvæðum nótum. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend
Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira