Hraðminnkandi mengun frá skemmtiferðaskipum á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2024 15:06 Guddi segir að hvíti reykurinn frá skemmtiferðaskipum sé ekki mengun, þetta sé gufa, sem sé hluti af mengunarvörnum skipanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarvörður á Akureyri segir að skemmtiferðaskip mengi miklu minna en þau gerðu áður vegna betri vélbúnaðar og mengunarvarnabúnaðar í skipunum. Hvít slikja hefur oft legið yfir Akureyri í sumar og standa bæjarbúar í þeirri trú að um mengun sé að ræða frá skipunum en hafnarvörðurinn segir það ekki rétt. Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður. Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður.
Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira