Geirsgata opnuð í báðar áttir á morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2024 16:08 Frá framkvæmdunum við Geirsgötu. Vísir/Vilhelm Opnað verður fyrir umferð um Geirsgötu í miðbæ Reykjavíkur í báðar áttir á nýjan leik á morgun. Lokað hefur verið fyrir akstur í aðra átt í einu síðan á fimmtudag í síðustu viku. Reykvíkingar og nærsveitungar hafa fundið fyrir auknum umferðarþunga á Hringbraut og Miklubraut undanfarna viku. Þungan má vafalítið rekja til þess að vinnandi fólk er í auknum mæli mætt til vinnu eftir sumarfrí auk þess sem háskólarnir eru farnir af stað. Unnið hörðum höndum.Vísir/Vilhelm Umferðarþungan má sömuleiðis rekja til þess að lokað hefur verið fyrir umferð um Geirsgötu í aðra áttina síðan á fimmtudag. Í tilkynningu frá verkfræðistofunni Hnit kemur fram að opnað verði fyrir umferð á morgun. Opnað verður fyrir bílaumferð á morgun og í framhaldinu styttist í opnun gönguþverunarinnar.Vísir/Vilhelm „Athuga skal að áfram verður lokað fyrir gangandi umferð yfir Geirsgötuna hjá Reykjastræti og fólki bent á gönguljós beggja vegna við lokunina. Sýna skal aukna aðgát við akstur á framkvæmdasvæðinu,“ segir Ásgeir Ólafsson, verkfræðingur hjá Hnit, í tilkynningu. Verkið í heild felst í því að fræsa burt núverandi malbik og leggja kantsteina sitthvoru megin til að lyfta göngufletinum sex sentimetra upp yfir malbikshæð götunnar. Snjóbræðsla verður lögð í gönguflötinn og malbikað yfir. Loks verður máluð sebrabraut yfir götuna og gengið frá hellulögn gangstétta og í miðeyju. Samgöngur Vegagerð Umferð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Reykvíkingar og nærsveitungar hafa fundið fyrir auknum umferðarþunga á Hringbraut og Miklubraut undanfarna viku. Þungan má vafalítið rekja til þess að vinnandi fólk er í auknum mæli mætt til vinnu eftir sumarfrí auk þess sem háskólarnir eru farnir af stað. Unnið hörðum höndum.Vísir/Vilhelm Umferðarþungan má sömuleiðis rekja til þess að lokað hefur verið fyrir umferð um Geirsgötu í aðra áttina síðan á fimmtudag. Í tilkynningu frá verkfræðistofunni Hnit kemur fram að opnað verði fyrir umferð á morgun. Opnað verður fyrir bílaumferð á morgun og í framhaldinu styttist í opnun gönguþverunarinnar.Vísir/Vilhelm „Athuga skal að áfram verður lokað fyrir gangandi umferð yfir Geirsgötuna hjá Reykjastræti og fólki bent á gönguljós beggja vegna við lokunina. Sýna skal aukna aðgát við akstur á framkvæmdasvæðinu,“ segir Ásgeir Ólafsson, verkfræðingur hjá Hnit, í tilkynningu. Verkið í heild felst í því að fræsa burt núverandi malbik og leggja kantsteina sitthvoru megin til að lyfta göngufletinum sex sentimetra upp yfir malbikshæð götunnar. Snjóbræðsla verður lögð í gönguflötinn og malbikað yfir. Loks verður máluð sebrabraut yfir götuna og gengið frá hellulögn gangstétta og í miðeyju.
Samgöngur Vegagerð Umferð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira