Skemmdi rúður í lögreglubílum dag eftir dag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. ágúst 2024 13:51 Fjölmargir lögreglubílar urðu fyrir skemmdum. vísir/vilhelm Kona hefur verið dæmd fyrir héraðsdómi í skilorðsbundið 14 mánaða fangelsi fyrir eignaspjöll. Fólust þau í því að brjóta ítrekað rúður lögreglubíla með neyðarhamri í sumar. Konan hótaði einnig lögreglumanni með skilaboðum á rúðuþurrku. Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira