Drukkinn Íslendingur sagður hafa kýlt leigubílstjóra í Taílandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. ágúst 2024 11:15 Mynd af taílenskri lögreglu úr safni. Getty Drukkinn Íslendingur á sextugs- eða sjötugsaldri er sagður hafa hlotið talsverða áverka þegar hann lenti í slagsmálum við leigubílstjóra og lögreglu í Taílandi á laugardaginn. Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot. Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna Sjá meira
Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot.
Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna Sjá meira