Útkall vegna ferðamanna sem segjast lokaðir inni í helli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. ágúst 2024 23:04 Fyrstu vísbendingar benda til þess að hellirinn sé í nágrenni við Kerlingarfjöll. vísir Björgunarsveitir á Suðurlandi og rústabjörgunarhópar á höfuðborgarsvæði hafa verið kallaðar út vegna tilkynningar um ferðamenn sem hafi fest sig inni í helli á Suðurlandi. Um stórt útkall er að ræða en lélegt skyggni á svæðinu hjálpar ekki til. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar við Vísi. Fyrsta tilkynning barst Landsbjörgu upp úr klukkan hálf ellefu í kvöld og því nýtilkomið. Jón Þór hafði ekki nákvæmar upplýsingar um staðsetningu hellisins, en segir að fyrstu vísbendingar bendi til þess að hann sé í nágrenni við Kerlingarfjöll. „Það eru einstaklingar sem virðast hafa lokast inni í helli. Búið er að kalla út allar sveitir á Suðurlandi vestan Þjórsár og tvær sveitir á höfuðborgarsvæði sem eru með rústabjörgunarhópa,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi. Að sögn Jóns Þórs er líklegast að hrun hafi orðið í hellinum sem hafi leitt til þess að hann lokaðist. Það er hins vegar ekki staðfest. Uppfært kl: 00:10: Að sögn Jóns Þórs eru tveir ferðamenn fastir í helli, nokkra kílómetra suðaustur af hótelinu í Kerlingarfjöllum. Fyrstu björgunarsveitarhópar eru að nálgast Ásgarð. „Útkallið er ansi stórt. Það er búið að kalla eftir margskonar tækjabúnaði; bæði beltabílum, buggy-bílum og hjólum. Það eru búið að kalla út bíl með rústabjörgunargám frá Reykjavík. Fimm undanfarar með þyrlu farnir af stað. Þannig að viðbragðið er stórt á meðan að við vitum ekki frekar hvernig í pottinn er búið.“ Uppfært kl. 00:55: „Skyggni er ekki að hjálpa til þegar það kemur að því að nota þyrlu,“ segir Jón Þór. „Hóparnir í Kerlingarfjöllin þokast nær því sem neyðarboðin skráðu sem uppgefinn stað. Þetta gæti varað eitthvað eftir nóttu.“ Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar við Vísi. Fyrsta tilkynning barst Landsbjörgu upp úr klukkan hálf ellefu í kvöld og því nýtilkomið. Jón Þór hafði ekki nákvæmar upplýsingar um staðsetningu hellisins, en segir að fyrstu vísbendingar bendi til þess að hann sé í nágrenni við Kerlingarfjöll. „Það eru einstaklingar sem virðast hafa lokast inni í helli. Búið er að kalla út allar sveitir á Suðurlandi vestan Þjórsár og tvær sveitir á höfuðborgarsvæði sem eru með rústabjörgunarhópa,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi. Að sögn Jóns Þórs er líklegast að hrun hafi orðið í hellinum sem hafi leitt til þess að hann lokaðist. Það er hins vegar ekki staðfest. Uppfært kl: 00:10: Að sögn Jóns Þórs eru tveir ferðamenn fastir í helli, nokkra kílómetra suðaustur af hótelinu í Kerlingarfjöllum. Fyrstu björgunarsveitarhópar eru að nálgast Ásgarð. „Útkallið er ansi stórt. Það er búið að kalla eftir margskonar tækjabúnaði; bæði beltabílum, buggy-bílum og hjólum. Það eru búið að kalla út bíl með rústabjörgunargám frá Reykjavík. Fimm undanfarar með þyrlu farnir af stað. Þannig að viðbragðið er stórt á meðan að við vitum ekki frekar hvernig í pottinn er búið.“ Uppfært kl. 00:55: „Skyggni er ekki að hjálpa til þegar það kemur að því að nota þyrlu,“ segir Jón Þór. „Hóparnir í Kerlingarfjöllin þokast nær því sem neyðarboðin skráðu sem uppgefinn stað. Þetta gæti varað eitthvað eftir nóttu.“
Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira