Laus úr haldi eftir hnífsstungu á Akureyri Kjartan Kjartansson skrifar 4. ágúst 2024 08:48 Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri eftir skemmtanahald næturinnar þar. Vísir/Vilhelm Ungur karlmaður sem grunaður um að stinga annan með hnífi í miðbæ Akureyrar í fyrrinótt er laus úr haldi ásamt öðrum sem voru handteknir. Varðstjóri segir rannsókn málsins nánast lokið. Árásin átti sér stað á miðbæjarsvæðinu á Akureyri, þar sem hátíðin Ein með öllu fer fram um verslunarmannahelgina, á þriðja tímanum á aðfararnótt laugardags. Sá sem varð fyrir stungunni er enn á sjúkrahúsinu á Akureyri en lögregla sagði að hann væri ekki talinn í lífshættu í gær. Jóhann Olsen, varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, staðfestir að sá sem er grunaður um árásina sé ungur karlmaður. Hann og aðrir sem voru í haldi vegna árásarinnar séu nú lausir. Að öðru leyti segir Jóhann að hátíðin hafi gengið vel þó að alltaf gangi eitthvað á þegar margir komi saman til að skemmta sér. Fjórir fengu þannig að sofa úr sér í fangageymslum lögreglunnar í nótt fyrir ölvun og almennar óspektir. Akureyri Lögreglumál Mest lesið Reyndist ekki faðir stúlknanna Innlent Benedikt Sveinsson er látinn Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Árborg Innlent Hvítabjörninn felldur: Forðaði sér inn og sendi skilaboð á dóttur sína Innlent Rafrettukóngur og eigandi Drekans sakaðir um 740 milljóna brot Innlent Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Innlent Engar ábendingar borist þrátt fyrir ákall Innlent Brynjar segir af sér Innlent Senda vopnaða menn á svæðið Innlent Tilkynnt um ísbjörn og þyrla gæslunnar ræst út Innlent Fleiri fréttir Hvítabjörninn felldur: Forðaði sér inn og sendi skilaboð á dóttur sína Útilokar ekki að snúa sér að öðrum verkefnum Senda vopnaða menn á svæðið Tilkynnt um ísbjörn og þyrla gæslunnar ræst út Óska eftir myndefni af Krýsuvíkurvegi Rafrettukóngur og eigandi Drekans sakaðir um 740 milljóna brot Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Árborg „Fatlaða fólkið verður fyrir miskanum“ Hart tekist á um netaveiði í Ölfusá Reyndist ekki faðir stúlknanna Boða til kyrrðarstundar því íslenskt samfélag standi á krossgötum Engar ábendingar borist þrátt fyrir ákall Ríki og sveitarfélög benda á hvort annað varðandi NPA Útlendingum á Íslandi fjölgar hratt Brynjar snýr sér að mannréttindamálum Almenn ánægja með nýtt útlit Alþingis Brynjar segir af sér Forsætisráðherra mætir fyrstur manna í Samtalið Sjálfsagt að skoða að semja við önnur ríki um að hýsa erlenda fanga Benedikt Sveinsson er látinn Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar verða á Hvolsvelli „Afleitt“ að sjá Yazan gerðan að leiksoppi í deilum ráðherra Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi „Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Sjálfstæðismenn í borginni vilja samræmd próf aftur Yazan fær efnismeðferð og talstöðvar sprengdar Ekki séð ástæðu til að leggjast gegn framgangi samgöngusáttmálans „Vottunin verið kölluð láglaunavottun af gárungunum“ Yazan ekki fluttur úr landi og fær efnismeðferð Sjá meira
Árásin átti sér stað á miðbæjarsvæðinu á Akureyri, þar sem hátíðin Ein með öllu fer fram um verslunarmannahelgina, á þriðja tímanum á aðfararnótt laugardags. Sá sem varð fyrir stungunni er enn á sjúkrahúsinu á Akureyri en lögregla sagði að hann væri ekki talinn í lífshættu í gær. Jóhann Olsen, varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, staðfestir að sá sem er grunaður um árásina sé ungur karlmaður. Hann og aðrir sem voru í haldi vegna árásarinnar séu nú lausir. Að öðru leyti segir Jóhann að hátíðin hafi gengið vel þó að alltaf gangi eitthvað á þegar margir komi saman til að skemmta sér. Fjórir fengu þannig að sofa úr sér í fangageymslum lögreglunnar í nótt fyrir ölvun og almennar óspektir.
Akureyri Lögreglumál Mest lesið Reyndist ekki faðir stúlknanna Innlent Benedikt Sveinsson er látinn Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Árborg Innlent Hvítabjörninn felldur: Forðaði sér inn og sendi skilaboð á dóttur sína Innlent Rafrettukóngur og eigandi Drekans sakaðir um 740 milljóna brot Innlent Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Innlent Engar ábendingar borist þrátt fyrir ákall Innlent Brynjar segir af sér Innlent Senda vopnaða menn á svæðið Innlent Tilkynnt um ísbjörn og þyrla gæslunnar ræst út Innlent Fleiri fréttir Hvítabjörninn felldur: Forðaði sér inn og sendi skilaboð á dóttur sína Útilokar ekki að snúa sér að öðrum verkefnum Senda vopnaða menn á svæðið Tilkynnt um ísbjörn og þyrla gæslunnar ræst út Óska eftir myndefni af Krýsuvíkurvegi Rafrettukóngur og eigandi Drekans sakaðir um 740 milljóna brot Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Árborg „Fatlaða fólkið verður fyrir miskanum“ Hart tekist á um netaveiði í Ölfusá Reyndist ekki faðir stúlknanna Boða til kyrrðarstundar því íslenskt samfélag standi á krossgötum Engar ábendingar borist þrátt fyrir ákall Ríki og sveitarfélög benda á hvort annað varðandi NPA Útlendingum á Íslandi fjölgar hratt Brynjar snýr sér að mannréttindamálum Almenn ánægja með nýtt útlit Alþingis Brynjar segir af sér Forsætisráðherra mætir fyrstur manna í Samtalið Sjálfsagt að skoða að semja við önnur ríki um að hýsa erlenda fanga Benedikt Sveinsson er látinn Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar verða á Hvolsvelli „Afleitt“ að sjá Yazan gerðan að leiksoppi í deilum ráðherra Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi „Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Sjálfstæðismenn í borginni vilja samræmd próf aftur Yazan fær efnismeðferð og talstöðvar sprengdar Ekki séð ástæðu til að leggjast gegn framgangi samgöngusáttmálans „Vottunin verið kölluð láglaunavottun af gárungunum“ Yazan ekki fluttur úr landi og fær efnismeðferð Sjá meira