Ákærð vegna amfetamínsbasa í áfengisflöskum og snyrtivörum Jón Þór Stefánsson skrifar 19. júlí 2024 07:00 Efnin fundust til að mynda í áfengisflöskum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn og ein kona hafa verið ákærð fyrir innflutning á samtals 6,8 lítrum af amfetamínbasa sem er talin hafa verið ætlaður til söludreifingar hér á landi. Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika. Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika.
Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira