Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 12:20 Nico Williams og Lamine Yamal fagna saman marki á Evrópumótinu í Þýskalandi. Getty/Alex Grimm Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. Spænska liðið mætir Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld en liðið hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu og markatalan er 13-3. Nico Williams og Lamine Yamal spila sitthvorum megin við reynsluboltann Álvaro Morata í þriggja manna framlínu spænska liðsins. Svo skemmtilega vill til að þessir ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf í kvöld. Fæddir 2002 og 2007 Nico Williams hélt nefnilega upp á 22 ára afmælið sitt á föstudaginn og sautján ára afmæli Lamine Yamal var í gær. Nico er fæddur 12. júlí 2002 en Lamal er fæddur 13. júlí 2007. Á þessu Evrópumóti er Williams með eitt mark og eina stoðsendingu en hann hefur alls skorað þrjú mörk í nítján landsleikjum. Yamal er aftur á móti með eitt mark og þrjár stoðsendingar á mótinu en þessi sautján ára strákur hefur skorað þrjú mörk í þrettán landsleikjum. Spila þeir saman hjá Barcelona? Yamal er alinn upp hjá Barcelona en Williams hjá Athletic Bilbao. Nú er mikið skrifað um það á Spáni að Barcelona ætli að gera allt í sínu valdi til þess að strákarnir spili saman í framlínu Barcelona á næstu leiktíð. Hvort að Börsungar hafi efni á því að kaupa eina af spútnikstjörnum Evrópumótsins er hins vegar allt önnur saga en góður er hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Spænska liðið mætir Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld en liðið hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu og markatalan er 13-3. Nico Williams og Lamine Yamal spila sitthvorum megin við reynsluboltann Álvaro Morata í þriggja manna framlínu spænska liðsins. Svo skemmtilega vill til að þessir ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf í kvöld. Fæddir 2002 og 2007 Nico Williams hélt nefnilega upp á 22 ára afmælið sitt á föstudaginn og sautján ára afmæli Lamine Yamal var í gær. Nico er fæddur 12. júlí 2002 en Lamal er fæddur 13. júlí 2007. Á þessu Evrópumóti er Williams með eitt mark og eina stoðsendingu en hann hefur alls skorað þrjú mörk í nítján landsleikjum. Yamal er aftur á móti með eitt mark og þrjár stoðsendingar á mótinu en þessi sautján ára strákur hefur skorað þrjú mörk í þrettán landsleikjum. Spila þeir saman hjá Barcelona? Yamal er alinn upp hjá Barcelona en Williams hjá Athletic Bilbao. Nú er mikið skrifað um það á Spáni að Barcelona ætli að gera allt í sínu valdi til þess að strákarnir spili saman í framlínu Barcelona á næstu leiktíð. Hvort að Börsungar hafi efni á því að kaupa eina af spútnikstjörnum Evrópumótsins er hins vegar allt önnur saga en góður er hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira