Ferjubilun sé hvítþvottur hjá Hrísey Seafood Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 14:39 Hríseyjarferjan Sævar. vísir Forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni hafnar því algjörlega að samgöngur séu í lamasessi til og frá Hrísey. Verkefnastjóri Hríseyjar Seafood taldi lokun Matvælastofnunnar eiga rót sína að rekja til lélegra ferjusamgangna. Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar. Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira
Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar.
Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira
Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54