Ferðast frá Taívan til að sækja landsmót á Úlfljótsvatni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. júlí 2024 13:00 Svona var stemningin á alheimsmóti skáta sem haldið var í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum árið 2019. aðsend Tvö þúsund Skátar leggja leið sína á Úlfljótsvan um helgina þar sem Landsmót Skáta fer fram. Ferðalangar koma meðal annars frá Hong Kong og Taívan og ætla ekki að láta rigninguna á sig fá. Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“ Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“
Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira