Dreymir um eigið kanínuathvarf Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. júlí 2024 09:01 Kolfinna er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Evoto Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Kolfinna er mikill dýravinur.Arnór Trausti Fullt nafn? Kolfinna Mist Austfjörð. Aldur? 27 ára. Starf? Afgreiðsla í Noma. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég hef haft áhuga á svona keppnum í mörg ár en ég tók fyrst þátt árið 2019 eftir að hafa fylgst með fyrrum keppendum og sigurvegurum á samfélagsmiðlum. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Þar sem þetta er þriðja skiptið sem ég tek þátt get ég sagt að ég hef lært eitthvað nýtt í hvert skipti. Ég læri ekki bara mínar skoðanir á mikilvægum málum en líka að standa með þeim skoðunum. Einnig skemmtilega hluti eins og hvaða farði fer mér best og ég hef bætt sjálfstraustið mitt heilan helling. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, norsku, og ensku. Ég tel mig líka geta talað við dýrin mín en það er ekki víst að þau séu sammála. Hvað hefur mótað þig mest? Ég flutti til Noregs með mömmu minni á unglingsárunum og það er oft mjög erfiður og viðkvæmur tími í lífinu. Að flytja frá restinni af fjölskyldunni og vinum mínum var erfitt og samkvæmt mömmu grét ég svo mikið fyrstu vikuna að hún var næstum því búin að flytja aftur heim með mig. Þetta var þó ómetanleg upplifun og stór ástæða þess að ég er manneskjan sem ég er í dag. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að rífa mig upp úr mjög erfiðu andlegu ástandi eftir nokkur áföll yfir nokkur ár. En það er ekkert betra en að geta sagt að ég sé sterkari fyrir vikið og enn þakklátari fyrir lífið sem mér var gefið. View this post on Instagram A post shared by Kolfinna Mist (@mistyaustfjord) Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hvað ég hef geta gefið gæludýrunum mínum gott líf, með því að fræðast um og læra hvað er best fyrir þau og hvað þau þurfa. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Allur textinn í Dear Reader laginu eftir Taylor Swift en sérstaklega „Bend when you can, snap when you have to“. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Harðfiskur með smjöri! Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fjölskyldan mín og Buffy The Vampire Slayer. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Billy Corgan! The Smashing Pumpkins er uppáhalds hljómsveitin mín, þannig það var mjög spennandi. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Bara alltaf þegar einhver segir mér nafnið sitt og gullfiskaminnið stelur því úr heilanum á mér jafnóðum. Hver er þinn helsti ótti? Að lykta illa. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Með mitt eigið kanínuathvarf, sem einnig verður með hamstra og naggrísi og í litlu húsi í sveit þar sem hesturinn minn getur verið í garðinum. Hvaða lag tekur þú í karókí? Breath með Breaking Benjamin. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma og fara í göngutúr úti í uppáhalds veðrinu mínu, þegar það er sól og frost á sama tíma. Síðan að sinna dýrunum mínum og bjóða mömmu í kaffi. Á drauma deginum mínum færi ég líka í sveitina til pabba í kvöldmat og kíki á hestinn minn í leiðinni. Í lok dags myndi ég fara í langt bað og lesa og enda svo daginn uppi í rúmi að kúra með kanínunum mínum, hekla og horfa á Dexter með kærastanum. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Kolfinna er mikill dýravinur.Arnór Trausti Fullt nafn? Kolfinna Mist Austfjörð. Aldur? 27 ára. Starf? Afgreiðsla í Noma. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég hef haft áhuga á svona keppnum í mörg ár en ég tók fyrst þátt árið 2019 eftir að hafa fylgst með fyrrum keppendum og sigurvegurum á samfélagsmiðlum. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Þar sem þetta er þriðja skiptið sem ég tek þátt get ég sagt að ég hef lært eitthvað nýtt í hvert skipti. Ég læri ekki bara mínar skoðanir á mikilvægum málum en líka að standa með þeim skoðunum. Einnig skemmtilega hluti eins og hvaða farði fer mér best og ég hef bætt sjálfstraustið mitt heilan helling. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, norsku, og ensku. Ég tel mig líka geta talað við dýrin mín en það er ekki víst að þau séu sammála. Hvað hefur mótað þig mest? Ég flutti til Noregs með mömmu minni á unglingsárunum og það er oft mjög erfiður og viðkvæmur tími í lífinu. Að flytja frá restinni af fjölskyldunni og vinum mínum var erfitt og samkvæmt mömmu grét ég svo mikið fyrstu vikuna að hún var næstum því búin að flytja aftur heim með mig. Þetta var þó ómetanleg upplifun og stór ástæða þess að ég er manneskjan sem ég er í dag. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að rífa mig upp úr mjög erfiðu andlegu ástandi eftir nokkur áföll yfir nokkur ár. En það er ekkert betra en að geta sagt að ég sé sterkari fyrir vikið og enn þakklátari fyrir lífið sem mér var gefið. View this post on Instagram A post shared by Kolfinna Mist (@mistyaustfjord) Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hvað ég hef geta gefið gæludýrunum mínum gott líf, með því að fræðast um og læra hvað er best fyrir þau og hvað þau þurfa. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Allur textinn í Dear Reader laginu eftir Taylor Swift en sérstaklega „Bend when you can, snap when you have to“. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Harðfiskur með smjöri! Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fjölskyldan mín og Buffy The Vampire Slayer. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Billy Corgan! The Smashing Pumpkins er uppáhalds hljómsveitin mín, þannig það var mjög spennandi. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Bara alltaf þegar einhver segir mér nafnið sitt og gullfiskaminnið stelur því úr heilanum á mér jafnóðum. Hver er þinn helsti ótti? Að lykta illa. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Með mitt eigið kanínuathvarf, sem einnig verður með hamstra og naggrísi og í litlu húsi í sveit þar sem hesturinn minn getur verið í garðinum. Hvaða lag tekur þú í karókí? Breath með Breaking Benjamin. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma og fara í göngutúr úti í uppáhalds veðrinu mínu, þegar það er sól og frost á sama tíma. Síðan að sinna dýrunum mínum og bjóða mömmu í kaffi. Á drauma deginum mínum færi ég líka í sveitina til pabba í kvöldmat og kíki á hestinn minn í leiðinni. Í lok dags myndi ég fara í langt bað og lesa og enda svo daginn uppi í rúmi að kúra með kanínunum mínum, hekla og horfa á Dexter með kærastanum. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira