Gera grín að bransanum með „virtustu verðlaunum heims“ Ólafur Björn Sverrisson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júlí 2024 20:43 Aðstandendur sýningarinnar; Ágúst Örn Wigum, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir , Kolbeinn Sveinsson, Katla Þórudóttir Njálsdóttir og Berglind Alda Ástþórsdóttir. vísir Verðlaunahátíðin Strandgate Film festival verður haldin í Háskólabíó í kvöld. Þar munu stærstu myndir ársins keppast um ein virtustu verðlaun heims - að minnsta kosti að sögn skipuleggjenda. Kvikmyndahátíðin fer fram í Háskólabíói þar sem sviðslistahúsið Afturámóti hefur komið sér fyrir. Í sumar stendur hópurinn fyrir fjölda leiksýninga og gjörninga. Einn þeirra er fyrrnefnd hátíð Strandgate Film Festival. Elín Margrét fréttamaður ræddi við aðstandendur sýningarinnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þau Kolbeinn Sveinsson og Berglind Alda Ástþórsdóttir voru í banastuði: „Til að draga þetta aðeins niður á jörðina, þá er þetta í raun leiksýning og bíó. Sett saman í eitt. Kjarni málsins er að við erum allt. Við erum að kynna, leika í bíómyndunum, veita verðlaun, taka á móti verðlaunum,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Strandgate Film Festival (@strandgatefilmfestival) „Tilgangurinn með þessu er að gera grín að bransanum, við erum að gera grín að íslenskum og erlendum kvikmyndum. Klisjunum á þessum hátíðum og í þessum myndum. Þannig við erum að reyna að hafa gaman að þessu og hafa smá sprell,“ sagði Berglind Alda. Hægt er að nálgast miða á sýningar á vegum Afturámóti hér. Menning Leikhús Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Kvikmyndahátíðin fer fram í Háskólabíói þar sem sviðslistahúsið Afturámóti hefur komið sér fyrir. Í sumar stendur hópurinn fyrir fjölda leiksýninga og gjörninga. Einn þeirra er fyrrnefnd hátíð Strandgate Film Festival. Elín Margrét fréttamaður ræddi við aðstandendur sýningarinnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þau Kolbeinn Sveinsson og Berglind Alda Ástþórsdóttir voru í banastuði: „Til að draga þetta aðeins niður á jörðina, þá er þetta í raun leiksýning og bíó. Sett saman í eitt. Kjarni málsins er að við erum allt. Við erum að kynna, leika í bíómyndunum, veita verðlaun, taka á móti verðlaunum,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Strandgate Film Festival (@strandgatefilmfestival) „Tilgangurinn með þessu er að gera grín að bransanum, við erum að gera grín að íslenskum og erlendum kvikmyndum. Klisjunum á þessum hátíðum og í þessum myndum. Þannig við erum að reyna að hafa gaman að þessu og hafa smá sprell,“ sagði Berglind Alda. Hægt er að nálgast miða á sýningar á vegum Afturámóti hér.
Menning Leikhús Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira