Fimmtán mánaða skilorð fyrir vörslu barnaníðsefnis Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 18:04 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Karlmaður um fimmtugt var á dögunum dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni ljósmyndir og myndskeið sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt, og fyrir að hafa dreift slíku myndefni til ótilgreindra aðila í gegn um spjallhópa á netinu. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins. Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins.
Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira