Arnhildur tilnefnd til verðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2024 13:52 Arnhildur Pálmadóttir hefur haldið erindi um sjálfbærni og niðurrif húsa og endurnotkun byggingaefna. Þá hefur hún lýst því hvernig arkitektar geti verið aktívistar. Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur tilnefningu til Umhverfisverðlauna Norðurlandsráðs 2024 fyrir þverfaglegt samstarf og fókus á endurvinnanlegt byggingarefni. Alls eru átta tilnefningar og verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust. Í ár eru umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs veitt fyrir sjálfbæra byggingastarfsemi með áherslu á umbreytandi (einnig kallað aðlögunarhæfa) endurunna byggingarlist og endurnýjanlega byggingastarfsemi. Byggingarframkvæmdir valda um 40% af losun koltvísýrings á heimsvísu, sem er ósjálfbær tala á tímum aukinnar eftirspurnar eftir byggingum. Tilkynnt verður um hver hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2024 í haust en verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík. Verðlaunahafinn hlýtur Nordlys-styttuna og 300.000 danskar krónur. „Með frumkvöðla hugsun og þverfaglegt samstarf hefur Arnhildur Pálmadóttir veitt innblástur og hvatt til breytinga í borgarskipulagi, arkitektúr og byggingaframkvæmda. Í verkefnum sínum fókuserar hún á endurvinnanlegt byggingaefni og sjálfbærni bygginga til framtíðar,“ segir um tilnefninguna. Arnhildur er arkitekt sem leggur áherslu á samþættingu og lausnir á ólíkum þáttum verkefna með áherslu á langtímanotkun. Arnhildur rekur íslenska útibú danska arkitekta- og nýsköpunarfyrirtækisins Lendager sem sérhæfir sig í sjálfbærni og hringrásarfræði í byggingariðnaði. Hún kennir einnig við hönnunardeild Listaháskóla Íslands, hefur skrifað greinar og texta tengda nýsköpun, tækni og sjálfbærni í hönnun og byggingariðnaði og haldið fyrirlestra um efnið. Arnhildur hefur hannað byggingar með helmingi minna kolefnisspor en hefðbundnar byggingar. Hún rannsakar möguleika á að stjórna virku hraunflæði í form til að skapa byggingar, hún notar LCA markvisst sem ákvörðunartæki í öllu hönnunarferlinu, hannar með hringrásarfræði í huga og með áherslu á að skapa tækifæri til að lifa sjálfbærari lífsstíl. Arkitektúr Norðurlandaráð Húsavernd Sjálfbærni Tengdar fréttir Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27 Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Sjá meira
Í ár eru umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs veitt fyrir sjálfbæra byggingastarfsemi með áherslu á umbreytandi (einnig kallað aðlögunarhæfa) endurunna byggingarlist og endurnýjanlega byggingastarfsemi. Byggingarframkvæmdir valda um 40% af losun koltvísýrings á heimsvísu, sem er ósjálfbær tala á tímum aukinnar eftirspurnar eftir byggingum. Tilkynnt verður um hver hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2024 í haust en verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík. Verðlaunahafinn hlýtur Nordlys-styttuna og 300.000 danskar krónur. „Með frumkvöðla hugsun og þverfaglegt samstarf hefur Arnhildur Pálmadóttir veitt innblástur og hvatt til breytinga í borgarskipulagi, arkitektúr og byggingaframkvæmda. Í verkefnum sínum fókuserar hún á endurvinnanlegt byggingaefni og sjálfbærni bygginga til framtíðar,“ segir um tilnefninguna. Arnhildur er arkitekt sem leggur áherslu á samþættingu og lausnir á ólíkum þáttum verkefna með áherslu á langtímanotkun. Arnhildur rekur íslenska útibú danska arkitekta- og nýsköpunarfyrirtækisins Lendager sem sérhæfir sig í sjálfbærni og hringrásarfræði í byggingariðnaði. Hún kennir einnig við hönnunardeild Listaháskóla Íslands, hefur skrifað greinar og texta tengda nýsköpun, tækni og sjálfbærni í hönnun og byggingariðnaði og haldið fyrirlestra um efnið. Arnhildur hefur hannað byggingar með helmingi minna kolefnisspor en hefðbundnar byggingar. Hún rannsakar möguleika á að stjórna virku hraunflæði í form til að skapa byggingar, hún notar LCA markvisst sem ákvörðunartæki í öllu hönnunarferlinu, hannar með hringrásarfræði í huga og með áherslu á að skapa tækifæri til að lifa sjálfbærari lífsstíl.
Arkitektúr Norðurlandaráð Húsavernd Sjálfbærni Tengdar fréttir Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27 Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Sjá meira
Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27
Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01
„Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30