Lögregla stöðvaði unglingapartý í Guðmundarlundi Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2024 11:33 Guðmundarlundur er í Vatnsendahlíð í Vatnsendalandi Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á föstudag afskipti af hópi unglinga sem safnaðist hafði saman í Guðmundarlundi í Kópavog. Einhverjir þeirra voru með áfengi við hönd en ekki margir. Barnavernd hefur aðkomu að einhverjum málanna. Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt. Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt.
Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11